Fréttir

Laun og tekjur | 6. mars 2015

Vísitala launa á 4. ársfjórđungi 2014

Regluleg laun voru ađ međaltali 1,3% hćrri á fjórđa ársfjórđungi 2014 en á ársfjórđungnum á undan. Árshćkkun frá fjórđa ársfjórđungi 2013 var 6,7% ađ međaltali, hćkkunin var 6,0% á almennum vinnumarkađi og 8,4% hjá opinberum starfsmönnum. Ţar af hćkkuđu laun ríkisstarfsmanna um 6,8% og laun starfsmanna sveitarfélaga um 10,3%.Nánar
Utanríkisverslun | 5. mars 2015

Vöruskiptin í febrúar voru hagstćđ um 6,6 milljarđa samkvćmt bráđabirgđatölum

Samkvćmt bráđabirgđatölum fyrir febrúar 2015 var útflutningur fob 51,2 milljarđar króna og innflutningur fob var 44,6 milljarđar króna. Vöruskiptin í febrúar, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví hagstćđ um 6,6 milljarđa króna samkvćmt bráđabirgđatölum. Nánar
Skólamál | 4. mars 2015

Fćrri nemendur sóttu framhaldsskóla en fleiri háskóla haustiđ 2013

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 45.378 haustiđ 2013 og fćkkađi um 84 nemendur frá fyrra ári, eđa 0,2%, ađallega vegna fćrri nemenda á framhaldsskólastigi. Alls sóttu 20.400 karlar nám og 24.978 konur. Körlum viđ nám fćkkađi um 170 frá fyrra ári (-0,8%) en konum fjölgađi um 86 (0,3%).Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti10.3.2015
Landsframleiđslan 2014
Fáđu áminningu í pósti10.3.2015
Landsframleiđslan á 4. ársfjórđungi 2014
Fáđu áminningu í pósti12.3.2015
Mynddiskar: útgáfa og dreifing 2014


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Menningarmál | 6.3.2015
Siđanefnd blađamanna: úrskurđir 2014
Sjávarútvegur og landbúnađur | 2.3.2015
Útungun alifugla í janúar 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 2.3.2015
Kjötframleiđsla í janúar 2015
Samrćmd vísitala neysluverđs | 25.2.2015
Samrćmd vísitala neysluverđs í janúar 2015

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


0,8% verđbólga, feb. 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2014, %


4,3% atvinnuleysi, des. 2014

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,5
VLF 2013 (Mkr) 1.873.013
VNV - febrúar 422,1
Launavísitala, jan. 498,1
Bygg.vísitala, mars 123,2
Vísit. framl.verđs, jan. 223,4
Fiskafli, jan. (tonn) 91.906
Vöruskipti, jan. (Mkr) 7.193
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi