Fréttir

Utanríkisverslun | 31. október 2014

16,4 milljarđa króna halli var á vöruskiptunum viđ útlönd fyrstu níu mánuđi ársins 2014

Í septembermánuđi voru fluttar út vörur fyrir 54,5 milljarđa króna og inn fyrir 65 milljarđa króna fob (68,6 milljarđa króna cif). Vöruskiptin í september, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví óhagstćđ um 10,5 milljarđa króna. Í september 2013 voru vöruskiptin hagstćđ um 139 milljónir króna á gengi hvors árs.Nánar
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30. október 2014

Aflaverđmćti í júlí dróst saman um 13,1%

Aflaverđmćti íslenskra skipa í júlí var 13,1% minna en í júlí 2013. Aflaverđmćti dróst saman í öllum aflaflokkum nema ţorski og skelfiski. Samdráttur var mestur í verđmćti uppsjávarafla var um 16,2% og í flatfiskafla um 54,1%. Nánar
Vísitala framleiđsluverđs | 30. október 2014

Framleiđsluverđ hćkkar um 1,7% milli mánađa

Vísitala framleiđsluverđs í september 2014 var 212,2 stig (4. fjórđungur 2005 = 100) og hćkkađi um 1,7% frá ágúst 2014. Vísitala framleiđsluverđs fyrir sjávarafurđir var 258,8 stig, sem er lćkkun um 1,8% (vísitöluáhrif -0,6%) frá fyrri mánuđi og vísitala fyrir stóriđju var 221,3 stig, hćkkađi um 4,8% (1,6%). Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti4.11.2014
Fjármál ríkissjóđs á greiđslugrunni, stöđutölur í september 2014
Fáđu áminningu í pósti5.11.2014
Vöruskipti viđ útlönd, október 2014, bráđabirgđatölur
Fáđu áminningu í pósti6.11.2014
Innflytjendur og einstaklingar međ erlendan bakgrunn


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur | 30.10.2014
Kjötframleiđsla í september 2014
Fyrirtćki | 30.10.2014
Útungun alifugla í september 2014
Greiđslujöfnunarvísitala | 22.10.2014
Greiđslujöfnunarvísitala í nóvember 2014
Vísitala launa | 22.10.2014
Vísitala kaupmáttar launa í september 2014

Verđbólga

Verđbólgan 2011-2014 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,9% verđbólga, okt. 2014

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2012-2014, %


4,1% atvinnuleysi, sept. 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,5
VLF 2013 (Mkr) 1.873.013
VNV - október 423,2
Launavísitala, sept. 490,6
Bygg.vísitala, nóv. 120,6
Vísit. framl.verđs, sept. 212,2
Fiskafli, sept. (tonn) 99.052
Vöruskipti, sept. (Mkr) -10.480
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi