Fréttir

Sjávarútvegur og landbúnađur | 30. júní 2015

Aflaverđmćti eykst um liđlega helming í mars

Verđmćti afla upp úr sjó nam rúmum 19,1 milljarđi í mars, 51,5% meira en í mars 2014. Vegur ţar ţyngst aflaverđmćti lođnu sem nam rúmum 4,9 milljörđum samanboriđ viđ 1,1 milljarđ í mars 2014.Nánar
Vísitala framleiđsluverđs | 30. júní 2015

Framleiđsluverđ helst óbreytt milli mánađa

Vísitala framleiđsluverđs í maí 2015 var 222,6 stig (4. fjórđungur 2005=100) og er ţví óbreytt frá fyrri mánuđi.Nánar
Utanríkisverslun | 30. júní 2015

2,3 milljarđa króna afgangur var af vöruskiptum viđ útlönd fyrstu fimm mánuđi ársins

Fyrstu fimm mánuđi ársins 2015 voru fluttar út vörur fyrir rúma 276,2 milljarđa króna en inn fyrir tćpa 274,0 milljarđa króna fob (292,0 milljarđa króna cif). Afgangur var ţví af vöruskiptum viđ útlönd sem nam 2,3 milljörđum króna, reiknađ á fob verđmćti.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti3.7.2015
Félagsvísar: Skortur á efnislegum gćđum 2014
Fáđu áminningu í pósti3.7.2015
Gistinćtur og gestakomur á hótelum í maí 2015
Fáđu áminningu í pósti6.7.2015
Vöruskipti viđ útlönd, júní 2015, bráđabirgđatölur


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.6.2015
Útungun alifugla í maí 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.6.2015
Kjötframleiđsla í maí 2015
Vísitala launa | 22.6.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í júlí 2015
Vísitala launa | 22.6.2015
Vísitala kaupmáttar launa í maí 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)

Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,5% verđbólga, júní 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


6,7% atvinnuleysi, maí 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - júní 429,3
Launavísitala, maí 505,7
Bygg.vísitala, júlí 123,8
Vísit. framl.verđs, maí 222,6
Fiskafli, maí (tonn) 144.345
Vöruskipti, maí (Mkr) -2.906
 Nánar
Gagnaskil
Ţjónusta
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi