Fréttir

Byggingarvísitala | 20. október 2014

Vísitala byggingarkostnađar hćkkar um 0,1% milli mánađa

Vísitala byggingarkostnađar reiknuđ um miđjan október 2014 er 120,6 stig (desember 2009=100) sem er hćkkun um 0,1% frá fyrri mánuđi. Verđ á innfluttu efni hćkkađi um 0,3% sem skýrir hćkkun vísitölunnar. Ađrir undirliđir höfđu hverfandi áhrif. Vísitalan gildir í nóvember 2014. Nánar
Sjávarútvegur og landbúnađur | 16. október 2014

Fiskafli í september 2014

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var rúmlega 99 ţúsund tonn í september 2014, 14,8% minni en í sama mánuđi áriđ áđur. Á 12 mánađa tímabili var heildaraflinn rúmlega 1.063 tonn og minnkađi um 22,9% miđađ viđ fyrra 12 mánađa tímabil.Nánar
Vísitala neysluverđs | 15. október 2014

Athugasemdir frá Hagstofu Íslands vegna umrćđu um matarútgjöld í Rannsókn á útgjöldum heimila (RÚH) í fjölmiđlum síđustu daga

Nokkurs misskilnings hefur gćtt ţegar fjallađ hefur veriđ um niđurstöđur rannsóknar Hagstofu Íslands á útgjöldum heimila til matarkaupa í umrćđu í fjölmiđlum síđustu dagaNánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti22.10.2014
Mannfjöldinn á 3. ársfjórđungi 2014
Fáđu áminningu í pósti22.10.2014
Vísitala lífeyrisskuldbindinga í september 2014
Fáđu áminningu í pósti22.10.2014
Mánađarleg launavísitala í september 2014


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Samrćmd vísitala neysluverđs | 17.10.2014
Samrćmd vísitala neysluverđs í september 2014
Ţjóđhagsreikningar | 10.10.2014
Efnahagslegar skammtímatölur í október 2014
Sjávarútvegur | 30.9.2014
Kjötframleiđsla í ágúst 2014
Fyrirtćki | 30.9.2014
Útungun alifugla í ágúst 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2012-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2011-2014 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,8% verđbólga, sept. 2014

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2012-2014, %


4,7% atvinnuleysi, ágúst 2014

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,5
VLF 2013 (Mkr) 1.873.013
VNV - september 422,6
Launavísitala, ágúst 487,4
Bygg.vísitala, nóv. 120,6
Vísit. framl.verđs, ágúst 208,6
Fiskafli, sept. (tonn) 99.052
Vöruskipti, ágúst (Mkr) 4.452
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi