Fréttir

Mannfjöldi | 26. janúar 2015

Mannfjöldinn á 4. ársfjórđungi 2014

Í lok 4. ársfjórđungs 2014 bjuggu 329.040 manns á Íslandi, 165.150 karlar og 163.890 konur. Landsmönnum fjölgađi um 870 á ársfjórđungnum. Á höfuđborgarsvćđinu bjuggu 211.230 manns en 117.820 utan höfuđborgarsvćđis.Nánar
Menningarmál | 23. janúar 2015

Bókaútgáfa 2012

Á árinu 2012 komu út hér á landi 1.355 bćkur á pappír. Ađ frátöldum árlegum sveiflum hefur fjöldi útgefinna bóka ađ mestu leyti stađiđ í stađ frá ţví um aldamótin síđustu. Hins vegar hefur útgefnum bókum fćkkađ nokkuđ síđan á seinni helmingi tíunda áratugar síđustu aldar, en ţá hafđi fjöldi útgefinna bóka aukist nćr samfellt frá árinu 1975.Nánar
Upplýsingatćkni | 23. janúar 2015

Veruleg aukning í netverslun utan Evrópu og Bandaríkjanna

Netnotkun Íslendinga eykst um tćp tvö prósent á milli áranna 2013 og 2014 og teljast nú 97% íbúa landsins til reglulegra netnotenda. Er ţađ hćsta hlutfall sem mćlist í Evrópu, en međaltal reglulegra netnotenda í löndum Evrópusambandsins er 75%. Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti29.1.2015
Útungun alifugla í desember 2014
Fáđu áminningu í pósti29.1.2015
Kjötframleiđsla í desember 2014
Fáđu áminningu í pósti29.1.2015
Vísitala neysluverđs í janúar 2015


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Vísitala launa | 22.1.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í febrúar 2015
Vísitala launa | 22.1.2015
Vísitala kaupmáttar launa í desember 2014
Samrćmd vísitala neysluverđs | 19.1.2015
Samrćmd vísitala neysluverđs í desember 2014

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2014, %


4,3% atvinnuleysi, des. 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2011-2014 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


0,8% verđbólga, des. 2014

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,5
VLF 2013 (Mkr) 1.873.013
VNV - desember 422,3
Launavísitala, des. 494,6
Bygg.vísitala, feb. 2015 123,3
Vísit. framl.verđs, nóv. 215,8
Fiskafli, des. (tonn) 47.657
Vöruskipti, nóv. (Mkr) 5.227
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi