Fréttir

Vinnumarkađur | 27. maí 2015

Atvinnuleysi var 5,5% í apríl

Samkvćmt Vinnumarkađsrannsókn Hagstofu Íslands voru ađ jafnađi 191.600 á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkađi í apríl 2015, sem jafngildir 82,3% atvinnuţátttöku. Af ţeim voru 181.000 starfandi og 10.600 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 77,8% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 5,5%. Nánar
Fyrirtćki | 26. maí 2015

49,6% hluta- og einkahlutafélaga eru 6 ára eđa yngri ţegar ţau eru úrskurđuđ gjaldţrota

Hagstofa Íslands birtir nú í fyrsta skipti tölur um aldursdreifingu hluta- og einkahlutafélaga sem orđiđ hafa gjaldţrota frá árinu 1998. Af ţeim gjaldţrotum sem orđiđ hafa frá árinu 1998 eru 49,6% ţeirra 6 ára eđa yngri og 34,3% eru 7-12 ára. Einungis 16% félaga voru 13 ára eđa eldri ţegar ţau fóru í ţrot. Nánar
Vísitala launa | 22. maí 2015

Launavísitala í apríl 2015 hćkkađi um 0,2% frá fyrri mánuđi

Launavísitala í apríl 2015 er 503,2 stig og hćkkađi um 0,2% frá fyrri mánuđi. Síđastliđna tólf mánuđi hefur launavísitalan hćkkađ um 5,2%.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti28.5.2015
Vísitala neysluverđs í maí 2015
Fáđu áminningu í pósti29.5.2015
Útungun alifugla í apríl 2015
Fáđu áminningu í pósti29.5.2015
Vísitala framleiđsluverđs í apríl 2015


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Vísitala launa | 22.5.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í júní 2015
Vísitala launa | 22.5.2015
Vísitala kaupmáttar launa í apríl 2015
Samrćmd vísitala neysluverđs | 20.5.2015
Samrćmd vísitala neysluverđs í apríl 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


5,5% atvinnuleysi, apríl 2015

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,4% verđbólga, apríl 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - apríl 427,0
Launavísitala, apríl 503,2
Bygg.vísitala, júní 123,2
Vísit. framl.verđs, mars 224,3
Fiskafli, apríl (tonn) 75.046
Vöruskipti, mars (Mkr) 8.301
 Nánar
Gagnaskil
Ţjónusta
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi