Hagstofa Íslands - Fréttir eftir efni


Byggingarvísitala

20. janúar 2015

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 2,1% milli mánaða

20. febrúar 2015

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,1% milli mánaða

20. mars 2015

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,1% milli mánaða


Ferðamál

15. janúar 2015

Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 16% í nóvember 2014

4. febrúar 2015

Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 14% í desember 2014

3. mars 2015

Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 35% í janúar

30. mars 2015

Gistinóttum fjölgar um 21% á milli ára


Fjölmiðlun og menning

23. janúar 2015

Bókaútgáfa 2012

12. febrúar 2015

Hljóðrit: útgáfa og dreifing

4. mars 2015

Fréttatilkynningu um útgáfu og dreifingu mynddiska frestað

12. mars 2015

Fall mynddiskamarkaðarins

24. mars 2015

Leikhúsið heldur sjó

27. mars 2015

Fjórðungur landsmanna á sinfóníutónleika á síðasta ári


Fyrirtæki

30. janúar 2015

Nýskráningum fjölgar og gjaldþrotum fækkar

26. febrúar 2015

Nýskráningum fjölgar um 4%

26. mars 2015

Gjaldþrotum fækkar um 17% en nýskráningum fjölgar um 5%


Kosningar

24. febrúar 2015

Alþingiskosningar 27. apríl 2013


Laun og tekjur

6. mars 2015

Vísitala launa á 4. ársfjórðungi 2014

23. mars 2015

Tæpur þriðjungur 1-15 ára barna var ekki í reglulegu tómstundastarfi árið 2014

31. mars 2015

Rúmlega helmingur launamanna með heildarlaun undir 500 þúsund krónum árið 2014


Mannfjöldi

26. janúar 2015

Mannfjöldinn á 4. ársfjórðungi 2014

13. febrúar 2015

Árið 2014 voru aðfluttir fleiri en brottfluttir

16. mars 2015

Landsmenn voru 329.100 í ársbyrjun 2015

18. mars 2015

Niðurstöður manntalsins 2011 eftir svæðum


Sjávarútvegur og landbúnaður

8. janúar 2015

Heimsafli og afli erlendra ríkja við Ísland árið 2012

15. janúar 2015

Fiskafli í desember 2014

30. janúar 2015

Samdráttur í aflaverðmæti um 5,5% í október 2014

3. febrúar 2015

Fiskiskipum fækkaði á milli ára

16. febrúar 2015

Fiskafli í janúar 2015

27. febrúar 2015

Samdráttur í aflaverðmæti um 2,7% í nóvember 2014

16. mars 2015

Fiskafli í febrúar 2015

17. mars 2015

Framleiðsluvirði landbúnaðarins eykst um 4,3%

17. mars 2015

Hagur veiða og vinnslu 2013

31. mars 2015

Tæplega 11% samdráttur í aflaverðmæti 2014


Skólamál

4. mars 2015

Færri nemendur sóttu framhaldsskóla en fleiri háskóla haustið 2013


Upplýsingatækni

23. janúar 2015

Veruleg aukning í netverslun utan Evrópu og Bandaríkjanna


Utanríkisverslun

9. janúar 2015

1,8 milljarða króna halli var á vöruskiptunum við útlönd fyrstu ellefu mánuði ársins 2014

12. janúar 2015

Vöruskiptin í desember voru hagstæð um 7,3 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum

30. janúar 2015

Samkvæmt bráðabirgðatölum voru vöruskiptin við útlönd hagstæð um 1,6 milljarða króna árið 2014

5. febrúar 2015

Vöruskiptin í janúar voru hagstæð um 8,1 milljarð samkvæmt bráðabirgðatölum

27. febrúar 2015

Vöruskipti í janúar 2015 voru hagstæð um 7,2 milljarða króna

2. mars 2015

Samkvæmt bráðabirgðatölum var þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 138,8 milljarða árið 2014

5. mars 2015

Vöruskiptin í febrúar voru hagstæð um 6,6 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum

31. mars 2015

6,6 milljarða króna halli á vöruskiptum við útlönd fyrstu tvo mánuði ársins


Velta

20. janúar 2015

3,1 % aukning í virðisaukaskattskyldri veltu

18. mars 2015

4,3% aukning í virðisaukaskattskyldri veltu á árinu 2014


Vinnumarkaður

21. janúar 2015

Atvinnuleysi var 4,3% í desember

29. janúar 2015

Vinnumarkaður á 4. ársfjórðungi 2014

12. febrúar 2015

Starfandi eftir atvinnugreinum 2014

25. febrúar 2015

Atvinnuleysi var 4,4% í janúar

25. mars 2015

Atvinnuleysi var 4,6% í febrúar


Vísitala framleiðsluverðs

30. janúar 2015

Framleiðsluverð hækkar um 3,3% milli mánaða

27. febrúar 2015

Framleiðsluverð hækkar um 0,2% milli mánaða

27. mars 2015

Framleiðsluverð lækkar um 2,0% milli mánaða


Vísitala launa

22. janúar 2015

Launavísitala í desember 2014 nær óbreytt frá fyrri mánuði

20. febrúar 2015

Launavísitala í janúar 2015 hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði

20. mars 2015

Launavísitala í febrúar 2015 hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði


Vísitala neysluverðs

29. janúar 2015

Vísitala neysluverðs lækkar um 0,71% milli mánaða

26. febrúar 2015

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,67% milli mánaða

27. mars 2015

Vísitala neysluverðs hækkar um 1,02% milli mánaða


Þjóðhagsreikningar

10. mars 2015

Hagvöxtur 3% á 4. ársfjórðungi 2014

10. mars 2015

Hagvöxturinn árið 2014 var 1,9%

12. mars 2015

Tekjuafkoman neikvæð um 3 milljarða króna árið 2014

12. mars 2015

Tekjuafkoman neikvæð um tæpa 8 milljarða á 4. ársfjórðungi 2014

Eldri fréttir eftir efni