Fréttir og tilkynningar

22 Mar
22. mars 2019

Fiskeldi á Íslandi

Mikill vöxtur hefur verið í fiskeldi á Íslandi undanfarin ár og heildarframleiðslumagn hefur nær fjórfaldast á síðustu tíu árum.

22 Mar
22. mars 2019

Sögulegar hagtölur um hvalveiðar við Ísland

Hagtölur um hvalveiðar við Ísland eru nú birtar fyrir tímabilið 1863 til 2018 undir sögulegum hagtölum. Í gögnunum má m.a. sjá hvernig hvalveiðar hafa staðið yfir með hléum, allt frá upphafi veiða og fram til dagsins í dag. Tölur um útflutt magn hvalafurða eru einnig birtar fyrir tímabilið.

22 Mar
22. mars 2019

Greinargerð um meðhöndlun bjaga í vísitölu neysluverðs á Íslandi

Dregið saman í stuttu máli helstu efnisatriði sem koma við sögu í umfjöllun um bjaga sem tengjast vísitölu neysluverðs. Umfang bjaga í vísitölu neysluverðs á Íslandi er ekki þekkt en í greinargerðinni er fjallað um aðferðir sem tiltækar eru og hafa verið þróaðar í alþjóðlegri samvinnu til að lágmarka áhrif bjaga á hverjum tíma

20 Mar
20. mars 2019

Landsmönnum fjölgar um 2,4% á milli ára

Hinn 1. janúar 2019 voru landsmenn 356.991 og hafði þá fjölgað um 8.541 frá sama tíma árið áður eða um 2,4%. Konum (174.154) fjölgaði um 1,9% og körlum (182.837) fjölgaði um 2,9%.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Vísitala neysluverðs í mars 2019 27. mars 2019
  • Vísitala framleiðsluverðs í febrúar 2019 28. mars 2019
  • Vísitala heildarlauna 4. ársfjórðungur 2018 28. mars 2019
  • Vinnumarkaður í febrúar 2019 28. mars 2019
  • Rannsókn á launamun eftir bakgrunni 2008-2017 29. mars 2019
  • Vöruviðskipti við útlönd, janúar-febrúar 2019 29. mars 2019
  • Aflaverðmæti ársins 2018, bráðabirgðatölur 29. mars 2019
  • Gistinætur 2018 29. mars 2019
  • Gistinætur og gestakomur á hótelum í febrúar 2019 01. apríl 2019