Fréttir og tilkynningar

17 Apr
17. apríl 2019

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í apríl

Samkvæmt gögnum frá ISAVIA hefur umferð í gegnum Keflavíkurflugvöll, mæld í fjölda flughreyfinga og fjölda farþegahreyfinga, dróst saman um 13% í mars 2019 borið saman við sama mánuð árið áður.

15 Apr
15. apríl 2019

Fiskafli í mars var 118 þúsund tonn

Landaður afli íslenskra skipa í mars var 118.448 tonn sem er 25% minni afli en í mars 2018. Aflasamdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla en engin loðna veiddist í mars samanborið við tæp 82 þúsund tonn í mars 2018.

11 Apr
11. apríl 2019

Búferlaflutningar enn miklir árið 2018

Árið 2018 fluttust 6.556 fleiri til Íslands en frá landinu. Það eru nokkuð færri en metárið 2017 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 8.240. Flutningsjöfnuður hefur aldrei verið hærri en síðustu tvö ár en næst þeim koma árin 2006 og 2007 þegar um 5.200 fleiri fluttust til landsins en frá því

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • Samræmd vísitala neysluverðs í mars 2019 23. apríl 2019
  • Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir janúar 2019 23. apríl 2019
  • Mánaðarleg launavísitala í mars 2019 og tengdar vísitölur 24. apríl 2019
  • Vinnumarkaður í mars 2019 26. apríl 2019
  • Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í mars 2019 26. apríl 2019
  • Vísitala neysluverðs í apríl 2019 29. apríl 2019
  • Börn sem missa foreldri 29. apríl 2019
  • Vísitala framleiðsluverðs í mars 2019 30. apríl 2019
  • Aflaverðmæti í janúar 2019 30. apríl 2019