Fréttir og tilkynningar

16 Nóv
16. nóvember 2018

Útgjöld til rannsókna og þróunar 2% af landsframleiðslu 2017

Heildarútgjöld til rannsókna og þróunarstarfs á árinu 2017 voru 55,7 milljarðar króna en það jafngildir 2,13% af vergri landsframleiðslu. Árið 2016 voru útgjöldin 53 milljarðar króna og jafngildir það 2,12% af vergri landsframleiðslu.

16 Nóv
16. nóvember 2018

Velta eykst í útflutningsgreinum

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi, fyrir utan lyfjaframleiðslu, var 4.443 milljarðar á tímabilinu september 2017 til ágúst 2018, sem er 8,9% hækkun miðað við næstu 12 mánuði þar á undan.

13 Nóv
13. nóvember 2018

Í tilefni fréttaflutnings af nýjum tölum um vinnumagn og framleiðni

Þann 27. febrúar sl. birti Hagstofa Íslands í fyrsta sinn tölfræði um vinnumagn sem byggir á alþjóðlegum stöðlum þjóðhagsreikninga. Birti Hagstofan þá sömuleiðis í fyrsta skipti tölfræði um framleiðni vinnuafls hér á landi. Er því um að ræða nýja tölfræði en ekki leiðréttingu á áður útgefnum tölum.

12 Nóv
12. nóvember 2018

Fjöldi launþega í ágúst 2018

Á 12 mánaða tímabili, frá september 2017 til ágúst 2018, voru að jafnaði 18.127 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 645 (3,7%) frá síðustu 12 mánuðum þar á undan. Á sama tímabili greiddu launagreiðendur að meðaltali um 192.800 einstaklingum laun sem er aukning um 6.900 (3,7%) samanborið við 12 mánaða tímabil ári fyrr.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAðfluttir erlendir ríkisborgararKarlarKonur200320052007200920112013201520170 þús2,5 þús5 þús7,5 þús10 þús2005Karlar: 3.208
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiHagvöxtur %20032005200720092011201320152017-10-5051015
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiAtvinnuleysiÁrsmeðaltal %KarlarKonur200320052007200920112013201520170246810
Created with Highcharts 3.0.7Viltu hlaða niður grafiVísitala neysluverðs í desemberÁrshækkun síðustu 12 mánuði %2003200520072009201120132015201705101520

Birtingaráætlun

  • Vísitala byggingarkostnaðar fyrir desember 2018 20. nóvember 2018
  • Vísitala kaupmáttar launa í október 2018 22. nóvember 2018
  • Mánaðarleg launavísitala í október 2018 22. nóvember 2018
  • Greiðslujöfnunarvísitala í desember 2018 22. nóvember 2018
  • Vinnumarkaður í október 2018 22. nóvember 2018
  • Vísitala lífeyrisskuldbindinga í október 2018 22. nóvember 2018
  • Sundurliðun á mánaðarlegri launavísitölu í ágúst 2018 22. nóvember 2018
  • Birtingaráætlun 2019 23. nóvember 2018
  • Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í október 2018 26. nóvember 2018