Alþjóðlegur samanburður á launakostnaði 2004


  • Hagtíðindi
  • 09. maí 2007
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Markmiðið með útgáfu Hagtíðinda um Evrópsku rannsóknina á launakostnaði fyrirtækja (e. Labour Cost Survey) er að kynna efni hennar og notkunar¬möguleika fyrir innlendum notendum hagtalna á þessu sviði. Rannsóknin er framkvæmd á vegum Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) með þátttöku allra aðildarríkja Evrópusambandsins auk Noregs og Íslands.

Til baka