Fréttir

Ferđamál | 30. mars 2015

Gistinóttum fjölgar um 21% á milli ára

Seldar gistinćtur hér á landi voru 5,5 milljónir í fyrra og fjölgađi um tćp 21% milli ára. Gistinćtur erlendra ferđamanna voru 80% af heildarfjölda gistinátta og fjölgađi um 25% frá 2013 en gistinóttum Íslendinga fjölgađi um 6%. Gistinóttum fjölgađi í öllum landshlutum á milli ára. Bretar gistu flestar nćtur, ţá Ţjóđverjar og síđan Bandaríkjamenn.Nánar
Vísitala framleiđsluverđs | 27. mars 2015

Framleiđsluverđ lćkkar um 2,0% milli mánađa

Vísitala framleiđsluverđs í febrúar 2015 var 219,0 stig (4. fjórđungur 2005 = 100) og lćkkađi um 2,0% frá janúar 2015. Vísitala framleiđsluverđs fyrir sjávarafurđir var 271,0 stig, sem er lćkkun um 1,9% (vísitöluáhrif -0,6%) frá fyrri mánuđi og vísitala fyrir stóriđju var 226,1 stig, lćkkađi um 4,2% (-1,4%).Nánar
Vísitala neysluverđs | 27. mars 2015

Vísitala neysluverđs hćkkar um 1,02% milli mánađa

Vísitala neysluverđs miđuđ viđ verđlag í mars 2015 er 426,4 stig (maí 1988=100) og hćkkađi um 1,02% frá fyrri mánuđi. Vísitala neysluverđs án húsnćđis er 395,4 stig og hćkkađi um 1,02% frá febrúar.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti31.3.2015
Vöruskipti viđ útlönd, janúar-febrúar 2015
Fáđu áminningu í pósti31.3.2015
Verđmćti sjávarafla janúar-desember 2014
Fáđu áminningu í pósti31.3.2015
Laun 2014


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.3.2015
Útungun alifugla í febrúar 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.3.2015
Kjötframleiđsla í febrúar 2015
Mannfjöldi | 30.3.2015
Međalmannfjöldi 2014
Vísitala launa | 20.3.2015
Greiđslujöfnunarvísitala í apríl 2015

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,6% verđbólga, mars 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


4,6% atvinnuleysi, feb. 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - mars 426,4
Launavísitala, feb. 500,8
Bygg.vísitala, apríl 123,0
Vísit. framl.verđs, feb. 219,0
Fiskafli, feb. (tonn) 222.804
Vöruskipti, jan. (Mkr) 7.193
 Nánar
Gagnaskil
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi