Fréttir

Menningarmál | 16. apríl 2015

Konur aldrei fleiri í hópi blađa- og fréttamanna

Hlutfall kvenna hefur aldrei veriđ hćrra í hópi blađa- og fréttamanna. Af fullgildum félagsmönnum í félögum blađa- og fréttamanna viđ lok síđasta árs var hlutfall kvenna tćpt 43 af hundrađi. Af samanlögđum félagmönnum beggja félaga voru konur 250 á móti 337 körlum.Nánar
Sjávarútvegur og landbúnađur | 15. apríl 2015

Fiskafli í mars 2015

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tćp 192 ţúsund tonn í mars 2015, sem er nćrri 96 ţúsund tonnum meiri afli en í mars 2014. Munar ţar helst um aukinn lođnuafla, en 128 ţúsund tonn veiddust af lođnu í mars samanboriđ viđ 36 ţúsund tonn í mars 2014. Botnfiskafli jókst um 3 ţúsund tonn í marsmánuđi eđa um 6,5% miđađ viđ sama mánuđ 2014. Nánar
Menningarmál | 14. apríl 2015

Tíundi hver landsmađur sótti sýningu áhugaleikfélaga

Ađsókn ađ sýningum áhugaleikfélaga á síđasta leikári nam ríflega 33 ţúsund gestum, eđa nćsta viđlíka og á ţar seinasta leikári. Gestafjöldi síđasta leikárs jafngildir ţví ađ einn af hverjum tíu landsmönnum hafi séđ uppfćrslu á vegum áhugaleikfélaga.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti20.4.2015
Samrćmd vísitala neysluverđs í mars 2015
Fáđu áminningu í pósti20.4.2015
Vísitala byggingarkostnađar fyrir maí 2015
Fáđu áminningu í pósti21.4.2015
Útgjöld til rannsókna og ţróunar áriđ 2013


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Ţjóđhagsreikningar | 9.4.2015
Efnahagslegar skammtímatölur í apríl 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.3.2015
Útungun alifugla í febrúar 2015
Sjávarútvegur og landbúnađur | 30.3.2015
Kjötframleiđsla í febrúar 2015
Mannfjöldi | 30.3.2015
Međalmannfjöldi 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2013-2015 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Verđbólga

Verđbólgan 2012-2015 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)


1,6% verđbólga, mars 2015

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2013-2015, %


4,6% atvinnuleysi, feb. 2015

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2012-2014 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan. 2015 329.100
Hagvöxtur 2014 1,9
VLF 2014 (Mkr) 1.993.336
VNV - mars 426,4
Launavísitala, feb. 500,8
Bygg.vísitala, apríl 123,0
Vísit. framl.verđs, feb. 219,0
Fiskafli, mars (tonn) 191.873
Vöruskipti, feb. (Mkr) -13.735
 Nánar
Gagnaskil
Ţjónusta
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi