Fréttir

Vinnumarkađur | 27. ágúst 2014

Atvinnuleysi var 3,3% í júlí

Atvinnuţátttaka mćldist 84,9% júlí, hlutfall starfandi 82,1% og atvinnuleysi 3,3%. Samanburđur mćlinga í júlí 2013 og 2014 sýnir ađ atvinnuţátttaka jókst um 0,9 prósentustig og hlutfall starfandi jókst um 1,1 stig. Hlutfall atvinnulausra minnkađi á sama tíma um 0,4 prósentustig.Nánar
Vísitala neysluverđs | 27. ágúst 2014

Vísitala neysluverđs hćkkar um 0,24% milli mánađa

Vísitala neysluverđs miđuđ viđ verđlag í ágúst 2014 er 423,1 stig (maí 1988=100) og hćkkađi um 0,24% frá fyrra mánuđi. Vísitala neysluverđs án húsnćđis er 397,4 stig og hćkkađi um 0,18% frá júlí.Nánar
Ýmsar fréttir | 27. ágúst 2014

Nýir stađlar viđ gerđ hagskýrslna

Í byrjun september 2014 munu Hagstofa Íslands og Seđlabanki Íslands birta nýjar hagtölur um vöru- og ţjónustuviđskipti viđ útlönd, greiđslujöfnuđ og ţjóđhagsreikninga, í samrćmi viđ uppfćrđa alţjóđlega stađla. Auk samrćmingar hugtaka milli stađlanna er tilgangurinn ađ hagtölurnar endurspegli betur ţćr efnahagslegu stćrđir sem mćldar eru í ţjóđarbúskapnum, međal annars međ ţví ađ taka tillit til ólöglegrar starfsemi, og auđveldi alţjóđlegan samanburđ.Nánar
Fleiri fréttir

Vćntanlegt efni

Fáđu áminningu í pósti28.8.2014
Verđmćti sjávarafla janúar-maí 2014
Fáđu áminningu í pósti28.8.2014
Nýskráningar og gjaldţrot í júlí 2014
Fáđu áminningu í pósti29.8.2014
Vöruskipti og ţjónustuviđskipti viđ útlönd - stađlabreytingar og brúartafla


Birtingaráćtlun

Nýtt talnaefni

Greiđslujöfnunarvísitala | 22.8.2014
Greiđslujöfnunarvísitala í september 2014
Vísitala launa | 22.8.2014
Vísitala kaupmáttar launa í júlí 2014
Samrćmd vísitala neysluverđs | 15.8.2014
Samrćmd vísitala neysluverđs í júlí 2014

Verđbólga

Verđbólgan 2011-2014 (hćkkun vísitölu neysluverđs síđustu 12 mánuđi, %)

2,2% verđbólga, ágúst 2014

Atvinnuleysi

Atvinnuleysi eftir mánuđum
2012-2014, %

3,3% atvinnuleysi, júlí 2014

Vöruskiptajöfnuđur

Vöruskiptajöfnuđur 2012-2014 (í milljörđum króna)


Á gengi hvers mánađar

Hagvöxtur

Hagvöxtur 2011-2013 (verg landsframleiđsla, magnbreyting frá fyrra ári)

Lykiltölur

Mannfjöldi 1. jan 2014 325.671
Hagvöxtur 2013 3,3
VLF 2013 (Mkr) 1.786.244
VNV - ágúst 423,1
Launavísitala, júlí 484,7
Bygg.vísitala, september 120,8
Vísit. framl.verđs, júní 199,8
Fiskafli, júlí (tonn) 89.333
Vöruskipti, júní (Mkr) -7.674
 Nánar
Gagnaskil
Mćlaborđiđ
Leita Leit
Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi