Frétt

mánudagur 2. apríl 2012
Nr. 66/2012

Birtingardegi efnahagslegra skammtímatalna breytt

Efnahagslegar skammtímatölur í apríl verða ekki birtar föstudaginn langa, 6. apríl, eins og staðið hefur á birtingaráætlun Hagstofunnar, heldur viku síðar, föstudaginn 13. apríl. Þetta leiðréttist hér með.

Sjá reglur um birtingar Hagstofu Íslands.



Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.

Nánari upplýsingar Þjóðhagsreikningar eða í síma 528 1100.

 

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi