Frétt

mánudagur 2. apríl 2012
Nr. 66/2012

Birtingardegi efnahagslegra skammtímatalna breytt

Efnahagslegar skammtímatölur í apríl verða ekki birtar föstudaginn langa, 6. apríl, eins og staðið hefur á birtingaráætlun Hagstofunnar, heldur viku síðar, föstudaginn 13. apríl. Þetta leiðréttist hér með.

Sjá reglur um birtingar Hagstofu Íslands.Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.

Nánari upplýsingar Þjóðhagsreikningar eða í síma 528 1100.

 

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi