Mannfjöldi

Talnaefni
Útgáfur

Helstu niđurstöđur manntals 2011

Mannfjöldi | 3. júlí 2014
Helstu niđurstöđur manntals 2011 Hinn 31. desember 2011 tók Hagstofa Ísland fyrsta rafrćna manntaliđ á Íslandi. Manntaliđ er ađ öllu leyti sambćrilegt viđ manntal sem tekiđ hefur veriđ í öllum Evrópulöndum og var gerđ ţess styrkt af Evrópusambandinu. Í ţessu Hagtíđindariti er gerđ grein fyrir helstu niđurstöđum manntalsins, en frekari sundurliđanir og nánari umfjöllun um einstaka efnisatriđi verđa tekin saman og birt á nćstu mánuđum og misserum.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Mannfjöldi | 13. febrúar 2015

Áriđ 2014 voru ađfluttir fleiri en brottfluttir

Áriđ 2014 fluttust 1.113 fleiri til landsins en frá ţví. Ţađ eru heldur fćrri en í fyrra, ţegar 1.598 fleiri fluttust til landsins heldur en frá ţví. Á árinu 2014 fluttust 6.988 til landsins, samanboriđ viđ 7.071 á árinu 2013. Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti16.3.2015 Mannfjöldi 1. janúar 2015
Fáđu áminningu í pósti18.3.2015 Manntaliđ 2011: Meginniđurstöđur eftir svćđum

Afmćli ...

Hve margir heita?

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi