Mannfjöldi

Talnaefni
Útgáfur

Manntaliđ 2011: Meginniđurstöđur eftir svćđum

Mannfjöldi | 18. mars 2015
Manntaliđ 2011: Meginniđurstöđur eftir svćđum Hér er gerđ grein fyrir sundurliđun valinna efnisţátta eftir svćđaskiptingu sem Hagstofa Íslands hefur skilgreint međ tilliti til birtingar á niđurstöđum manntals. Niđurstöđur eftir svćđum eru um margt athyglisverđar. Ţađ var til dćmis munur á atvinnuţátttöku eftir svćđum í lok árs 2011. Ţá var menntunarstig misjafnt eftir talningarsvćđum. Hlutfall háskólamenntađra var hćst í Vesturbć Reykjavíkur ţar sem ţađ fór yfir 50% af ţeim sem voru 25 ára eđa eldri en lćgst á Suđurnesjum.
Fleiri útgáfur
Fréttir
Mannfjöldi | 18. mars 2015

Niđurstöđur manntalsins 2011 eftir svćđum

Menntunarstig var afar misjafnt eftir talningarsvćđum samkvćmt manntalinu 31. desember 2011. Hlutfall háskólamenntađra var hćst í Vesturbć Reykjavíkur ţar sem ţađ fór yfir 50% af ţeim sem voru 25 ára eđa eldri en lćgst á Suđurnesjum án Reykjanesbćjar, ţar sem hlutfalliđ var 12,5% í aldurshópnum.Nánar
Fleiri fréttir
Vćntanlegt efni
Dagsetning Titill
Fáđu áminningu í pósti30.3.2015 Međalmannfjöldi 2014
Fáđu áminningu í pósti1.4.2015 Trúfélög 1. janúar 2015

Afmćli ...

Hve margir heita?

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi