Nánar um flokk

Hjá Hagstofu Íslands er veriđ ađ byggja upp gagnagrunn um umhverfismál.
Helstu efnisflokkar eru:
 • andrúmslof/loftgćđi
 • ferskvatn/vatnsbirgđir og gćđi
 • úrgangur
 • land/landnýting
 • haf og mengun ţess
 • skógur
 • lífríki
 • hávađi

Upplýsingarnar sem falla undir ţessa flokka eru misgóđar. Í nokkrum tilfellum hefur viđkomandi upplýsingum veriđ safnađ saman í mörg ár, eđa áratugi, en í öđrum tilfellum eru nauđsynlegar mćlingar enn ekki fyrir hendi og ţar af leiđandi ekki unnt ađ draga saman tölulegar upplýsingar.

Ţjónusta sem veitt er:

 • almennum fyrirspurnum er svarađ í síma 528 1100 
 • á bókasafni Hagstofunnar eru veittar upplýsingar um umhverfismál, hćgt er ađ fá ţar ljósrit úr skýrslum eđa gögn í tölvutćku formi.
      

Nánari upplýsingar veitir:

 

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi