Frétt

ţriđjudagur 6. september 2011
Nr. 157/2011

Vöruskipti viđ útlönd í janúar-júlí 2011


Vöruskiptajöfnuđur
Í júlímánuđi voru fluttar út vörur fyrir 54,9 milljarđa króna og inn fyrir 42,1 milljarđ króna fob (45,3 milljarđa króna cif). Vöruskiptin í júlí, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví hagstćđ um 12,8 milljarđa króna. Í júlí 2010 voru vöruskiptin hagstćđ um 4,2 milljarđa króna á sama gengiš.

Fyrstu sjö mánuđina 2011 voru fluttar út vörur fyrir 339,9 milljarđa króna en inn fyrir 285,9 milljarđa króna fob (307,7 milljarđa króna cif). Afgangur var ţví á vöruskiptunum viđ útlönd, reiknađ á fob verđmćti, sem nam 54,0 milljörđum en á sama tíma áriđ áđur voru ţau hagstćđ um 67,9 milljarđa á sama gengiš. Vöruskiptajöfnuđurinn var ţví 13,9 milljörđum króna lakari en á sama tíma áriđ áđur.
  
Útflutningur
Fyrstu sjö mánuđi ársins 2011 var verđmćti vöruútflutnings 27,6 milljörđum eđa 8,8% meira á föstu gengiš en á sama tíma áriđ áđur. Sjávarafurđir voru 37,7% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 6,3% meira en á sama tíma áriđ áđur.  Útfluttar iđnađarvörur voru 56,7% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 8,6% meira en á sama tíma áriđ áđur. Mest aukning varđ í verđmćti útflutnings iđnađarvara, ađallega áls og kísiljárns. Einnig varđ aukning í útflutningi sjávarafurđa og skipum og flugvélum.

Innflutningur
Fyrstu sjö mánuđi ársins 2011 var verđmćti vöruinnflutnings 41,5 milljörđum eđa 17,0% meira á föstu gengiš en á sama tíma áriđ áđur. Aukning á verđmćti innflutnings varđ mest í hrá- og rekstrarvöru, eldsneyti og flutningatćkjum en einnig varđ aukning í innflutningi á fjárfestingarvörum og neysluvörum.

Vöruskiptin viđ útlönd júlí 2011
Millj. kr á gengi ársins 2011 Breytingar frá fyrra ári á föstu gengi, % jan-júlí
Júlí  Janúar-júlí
  2010 2011 2010 2011
Útflutningur alls fob 45.449 54.908 312.324 339.921 8,8
Innflutningur alls fob 41.263 42.089 244.406 285.901 17,0
 
Vöruskiptajöfnuđur 4.186 12.819 67.918 54.020 .

Verđmćti útflutnings og innflutnings í janúar-júlí 2010 og 2011
Millj. kr. á gengi hvors árs Breytingar frá fyrra ári á föstu gengi, % Jan.-júlí
Júlí Janúar-júlí
  2010 2011 2010 2011
Útflutningur alls fob 43.971,5 54.908,0 323.685,6 339.921,2 8,8
Sjávarafurđir 17.956,2 22.656,3 124.749,0 128.012,7 6,3
Landbúnađarvörur 354,0 467,7 4.060,3 4.661,5 19,0
Iđnađarvörur 24.866,9 30.576,7 183.841,9 192.647,4 8,6
Ađrar vörur 794,3 1.207,3 11.034,4 14.599,7 37,1
Innflutningur alls fob 39.922,0 42.089,1 253.297,0 285.901,0 17,0
Matvörur og drykkjarvörur 3.698,2 4.019,6 24.868,8 26.643,0 11,0
Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 13.772,7 13.642,8 87.631,5 99.349,5 17,5
Eldsneyti og smurolíur 7.402,9 8.394,1 31.338,8 39.189,9 29,6
Fjárfest.vörur (ţó ekki flutn.tćki) 7.630,0 8.049,3 58.820,4 61.456,6 8,3
Flutningatćki 2.684,5 2.518,6 15.125,7 22.148,8 51,8
Neysluvörur ót.a. 4.696,1 5.427,5 35.145,4 36.736,1 8,3
Vörur ót.a (t.d. endursendar vörur) 37,7 37,2 366,5 377,1 6,6
Vöruskiptajöfnuđur 4.049,4 12.818,9 70.388,6 54.020,3 .


š Miđađ er viđ međalgengi á vöruviđskiptavog. Á ţann mćlikvarđa er međalverđ erlends gjaldeyris 3,5% lćgra mánuđina janúar–júlí 2011 en sömu mánuđi fyrra árs.

Í júlí 2011 var međalverđ erlends gjaldeyris 3,4% hćrra en í júlí áriđ áđur.

Mánađarlegar tölur um utanríkisverslun líđandi árs eru endurskođađar allt áriđ og ţví geta ţćr breyst međ útgáfu nýrra mánađartalna. Endanlegar niđurstöđur fyrir hvert ár eru gefnar út á vormánuđum nćsta ár á eftir.

TalnaefniÖllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getiđ heimildar.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1152, netfang utanrikisverslun[hja]hagstofa.is

 

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi