Útgáfur

Gistingar ferđamanna 2014

Ferđamál, samgöngur og upplýsingatćkni | 30. mars 2015
Gistingar ferđamanna 2014 Seldar gistinćtur voru 5,5 milljónir hér á landi áriđ 2014 og fjölgađi um tćp 21% frá fyrra ári. Gistinćtur erlendra ferđamanna voru 80% af heildarfjölda gistinátta og fjölgađi um 25% frá fyrra ári á sama tíma og gistinóttum Íslendinga fjölgađi um 6%. Gistinćtur á hótelum og gistiheimilum voru 60% allra gistinátta, 17% gistinátta voru á tjaldsvćđum og 23% á öđrum tegundum gististađa. Ţá fjölgađi gistinóttum í öllum landshlutum á milli ára.

Almenn rit
Greinar og erindi

Leita Leit

Byggir á LiSA CMS. Eskill -LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi