FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 30. ÁGÚST 2018

Verðmæti sjávarafla íslenskra skipa í maí nam 11,6 milljörðum króna sem er 4,5% aukning samanborið við maí 2017. Verðmæti botnfiskaflans nam tæpum 8,1 milljarði og dróst saman um 4,6%. Verðmæti flatfisktegunda nam rúmum 1,3 milljörðum sem er 32,5% aukning miðað við sama tíma í fyrra. Verðmæti uppsjávarafla sem var nær eingöngu kolmunni nam rúmum 1,8 milljörðum samanborið við tæpa 1,3 milljarða í maí 2017. Verðmæti skel- og krabbadýra var rúmar 359 milljónir króna, nánast óbreytt miðað við maí 2017.

Á 12 mánaða tímabili, frá júní 2017 til maí 2018, nam aflaverðmæti úr sjó rúmum 122 milljörðum króna sem er 6,3% aukning miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2017–2018
Milljónir króna maí Júní-maí
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 11.104,6 11.606,5 4,5 114.928,4 122.202,7 6,3
             
Botnfiskur 8.478,3 8.084,3 -4,6 77.868,6 85.885,3 10,3
Þorskur 5.149,4 5.068,8 -1,6 49.366,8 54.997,7 11,4
Ýsa 738,6 716,1 -3,0 7.988,3 8.768,7 9,8
Ufsi 905,5 618,0 -31,8 7.115,2 7.069,8 -0,6
Karfi 915,4 844,2 -7,8 8.717,3 10.169,9 16,7
Úthafskarfi 118,6 95,1 -19,8 483,2 309,8 -35,9
Annar botnfiskur 650,7 742,1 14,0 4.197,8 4.569,5 8,9
Flatfiskafli 989,7 1.311,4 32,5 7.329,2 9.025,9 23,1
Uppsjávarafli 1.278,5 1.851,4 44,8 27.126,3 24.838,3 -8,4
Síld 0,1 0,0 - 6.192,5 4.504,4 -27,3
Loðna 0,0 0,0 - 6.709,4 5.891,7 -12,2
Kolmunni 1.275,7 1.848,6 44,9 3.356,5 5.924,8 76,5
Makríll 2,7 2,8 3,0 10.867,8 8.517,5 -21,6
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 - 0,1 0,0 -43,7
Skel- og krabbadýraafli 358,1 359,5 0,4 2.604,3 2.453,2 -5,8
Humar 149,8 97,5 -34,9 834,0 782,5 -6,2
Rækja 176,0 221,5 25,8 1.471,6 1.242,2 -15,6
Annar skel- og krabbadýrafli 32,3 40,5 25,2 298,7 428,4 43,5
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2017–2018
Milljónir króna maí Júní-maí
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 11.104,6 11.606,5 4,5 114.928,4 122.202,7 6,3
             
Höfuðborgarsvæði 3.009,5 3.063,1 1,8 27.908,1 30.558,7 9,5
Vesturland 690,9 860,1 24,5 5.807,6 6.991,8 20,4
Vestfirðir 703,1 520,9 -25,9 6.299,6 6.431,2 2,1
Norðurland vestra 719,0 715,8 -0,5 6.833,9 6.100,9 -10,7
Norðurland eystra 1.079,5 1.458,9 35,2 15.115,8 16.387,7 8,4
Austurland 1.639,5 2.138,5 30,4 16.659,9 20.017,7 20,2
Suðurland 800,2 589,7 -26,3 12.097,2 10.465,0 -13,5
Suðurnes 1.989,3 1.742,6 -12,4 19.224,6 20.255,0 5,4
Útlönd 473,7 517,0 9,1 4.981,8 4.994,7 0,3
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2017–2018
Milljónir króna maí Júní-maí
  2017 2018 % 2016–2017 2017–2018 %
             
Verðmæti alls 11.104,6 11.606,5 4,5 114.928,4 122.202,7 6,3
             
Til vinnslu innanlands 6.015,6 6.771,9 12,6 60.075,7 68.339,4 13,8
Á markað til vinnslu innanlands 1.541,1 1.852,2 20,2 17.325,9 17.521,6 1,1
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 - 67,4 1,0 -
Í gáma til útflutnings 405,7 472,3 16,4 4.452,2 4.772,3 7,2
Sjófryst 3.100,8 2.474,0 -20,2 32.376,2 31.352,3 -3,2
Aðrar löndunartegundir 41,4 36,1 -12,8 631,1 216,3 -65,7

Hagtölur sem birtast í þessari fréttatilkynningu eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á gögnum um verðmæti fyrstu sölu landaðs afla sem Fiskistofa safnar saman.


Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.