Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014


  • Hagtíðindi
  • 23. janúar 2015
  • ISSN: 1670-4584


Sækja pdf skjal
Netnotkun Íslendinga jókst um tæp tvö prósent á milli áranna 2013 og 2014 og teljast nú 97% íbúa landsins til reglulegra netnotenda. Er það hæsta hlutfall sem mælist í Evrópu, en meðaltal reglulegra netnotenda í löndum Evrópusambandsins er 75%. Mikil aukning hefur orðið í notkun einstaklinga á farsímum og snjallsímum til að tengjast netinu utan heimilis og vinnu, og á það nú við um 59% netnotenda.

Til baka