Notendakönnun Hagstofu Íslands 2015


  • Hagtíðindi
  • 11. maí 2015
  • ISSN: 2298-5786


Sækja pdf skjal
Hagstofa Íslands gerði notendakönnun á vefnum í byrjun árs 2015. Helstu niðurstöður bentu til að ánægja notenda með Hagstofuna og einstaka efnisflokka hennar hefðu að mestu leyti staðið í stað miðað við niðurstöður sömu könnunar árin 2009 og 2013. Mat notenda á mismunandi gæðavíddum einstakra efnisflokka benti til neikvæðara mats nú en árið 2013.

Til baka