Manntalið 2011: Eldri borgarar


  • Hagtíðindi
  • 1. september 2015
  • ISSN: 1670-4487


Sækja pdf skjal
Eldri borgarar 65 ára og eldri voru alls 40.282 hinn 31. desember 2011 samkvæmt manntalinu sem Hagstofa Íslands tók þann dag. Það jafngildir 12,8% mannfjöldans. Hlutfallslega voru flestir eldri borgarar búsettir í Laugardal austur í Reykjavík en fæstir á Völlunum í Hafnarfirði. Atvinnuþátttaka eldri borgara er mikil hér á landi. Alls nær hún 20,6%, mest í yngstu aldurshópum eldri borgara.

Til baka