Þegar CSV (comma-separated values) skrá er opnuð í Excel, þarf að gera eftirfarandi:

 1. Hafa fremsta dálkinn valinn
 2. Velja „Data“ flipann
 3. Velja „Text to columns“
 4. Leiðbeiningar csv yfir í Excel mynd 1

 5. Haka í „Delimited“
 6. Leiðbeiningar csv yfir í Excel mynd 2

 7. Haka í „Comma“
 8. Leiðbeiningar csv yfir í Excel mynd 3

 9. Haka í “General” 
 10. Leiðbeiningar csv yfir í Excel mynd 4

 11. Taflan kemur svona út í Excel:
 12. Leiðbeiningar csv yfir í Excel mynd 5