Sérvinnslur

Tímavinna
Öll sérvinnsla sérfræðinga Hagstofu Íslands er gjaldskyld. Lágmarksverð er 15.300 kr. fyrir klukkustund.

Stakar sérvinnslur
Fyrir útkeyrslur úr skrám skal greiða einingaverð fyrir hverja færslu.


Gjaldskrá Hagstofu Íslands

Sérfræðivinna á klst. 15.300 kr.

Úrtak fyrir línur allt að 10000 færslur, pr. færslu 11 kr.
10001-20000 færslur, pr. færslu 9 kr.
20001-30000 færslur, pr. færslu 7 kr.
30001-40000 færslur, pr. færslu 5 kr.
>40000 færslur, pr. færslu 3 kr.

Gera skal skriflegan samning um endurteknar sérvinnslur, þar sem fjöldi afhendinga á 12 mánaða tímabili er fyrirfram ákveðinn. Greitt er fyrir hverja afhendingu.Hagstofu Íslands er heimilt að gera sérstaka samninga um upplýsingamiðlun, sem víkja frá gjaldskrá.

Sjá nánar Gjaldskrá vegna þjónustu Hagstofu Íslands.