Umhverfi

Með hugtakinu nátturufar er verið að ná utan um lýsingu á Íslandi hvað varðar veður, gróðurfar og vatnafar auk helstu landfræðilegu upplýsingum. Hagstofa Íslands er ekki með sérstaka gagnasöfnun um þetta, en fær gögn send frá Veðurstofunni, Landmælingum og Umhverfisstofnun.