Kosningar
Eftir hverjar alþingiskosningar, sveitarstjórnarkosningar og forsetakjör gefur Hagstofa Íslands út kosningaskýrslu þar sem greint er frá fjölda kjósenda og kosningaþátttöku, framboðum, kosningaúrslitum og kjörnum fulltrúum. Þá hefur Hagstofan á sama hátt unnið skýrslur um þjóðaratkvæðagreiðslur.
Aðrir vefir
- Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 4. OKTÓBER 2023
- Alþingiskosningar 25. september 2021 21. DESEMBER 2022
- Forsetakjör 27. júní 2020 16. DESEMBER 2020
- Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018 19. JÚNÍ 2019
- Alþingiskosningar 28. október 2017 21. DESEMBER 2017