Íbúar

Eftir hverjar alþingiskosningar, sveitarstjórnarkosningar og forsetakjör gefur Hagstofa Íslands út kosningaskýrslu þar sem greint er frá fjölda kjósenda og kosningaþátttöku, framboðum, kosningaúrslitum og kjörnum fulltrúum. Þá hefur Hagstofan á sama hátt unnið skýrslur um þjóðaratkvæðagreiðslur.