Samfélag

Hagtölur um félagsvernd eru unnar úr gögnum frá ýmsum stofnunum, velferðarráðuneytinu og sveitarfélögum. Útgjöld til félagsverndar reiknuð samkvæmt NOSOSKO/ESSPROS-flokkunarkerfinu. Upplýsingum um þjónustu sveitarfélaga við fólk með fötlun er safnað árlega frá sveitarfélögum og eru háðar skráningu þeirra og flokkunum.