Atvinnuvegir

Hagstofa Íslands hefur safnað upplýsingum um framleiðslu iðnfyrirtækja allt frá árinu 1953. Byrjað var að safna tölum samkvæmt vöruskrá evrópusambandsins, PRODCOM, árið 1996. Upplýsingasöfnunin er samræmd upplýsingasöfnun annarra þátttökuríkja EES og eru niðurstöðurnar sendar til Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat.