Fréttir og tilkynningar

11 Jún
11. júní 2021

Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann jókst um 2,6% á fyrsta ársfjórðungi

Áætlað að ráðstöfunartekjur heimilisgeirans hafi aukist um 8,1% á fyrsta ársfjórðungi 2021 borið saman við sama ársfjórðung í fyrra. Áætlað er að ráðstöfunartekjur á mann hafi numið tæplega 1,1 milljónum króna á ársfjórðungnum og hafi aukist um 7% frá sama ársfjórðungi í fyrra. Þá er áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimila hafi aukist um 2,6% á sama tímabili.

09 Jún
9. júní 2021

Ellilífeyrisþegum fjölgaði um 4,0% árið 2019

Fjöldi ellilífeyrisþega var 49.387 í desember árið 2019 sem er fjölgun um 4,0% frá fyrra ári. Örorkulífeyrisþegar voru 19.546 og fjölgaði um 1,5%. Árið 2019 voru örorkulífeyrisþegar 7,8% íbúa á aldrinum 18 til 66 ára sem er nær óbreytt hlutfall frá fyrra ári. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 15. júní 2021 Afli í maí 2021
  • 18. júní 2021 Ferðaþjónustureikningar 2020
  • 18. júní 2021 Félagsvísar - Sérhefti um fjárhag heimila
  • 21. júní 2021 Vísitala heildarlauna 1. ársfjórðungur 2021
  • 22. júní 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir júlí 2021
  • 22. júní 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í maí 2021
  • 23. júní 2021 Evrópskur verðsamanburður
  • 23. júní 2021 Mánaðarleg launavísitala í maí 2021 og tengdar vísitölur
  • 24. júní 2021 Vinnumarkaðurinn í maí 2021