Fréttir og tilkynningar

15 Jan
15. janúar 2021

Heildarafli árið 2020 var rúm ein milljón tonn

Heildarafli ársins 2020 var 1.021 þúsund tonn samkvæmt bráðabirgðatölum sem er 3% minna en árið 2019. Rúmlega helmingur aflans var uppsjávarafli, þar af var kolmunni 244 þúsund tonn, makríll 152 þúsund tonn og síld 134 þúsund tonn. Engin loðna veiddist árin 2019 og 2020.

15 Jan
15. janúar 2021

Útgjöld til rannsókna og þróunarstarfs 2,35% af landsframleiðslu 2019

Heildarútgjöld til rannsókna og þróunarstarfs á árinu 2019 voru 70,8 milljarðar króna en það jafngildir 2,35% af vergri landsframleiðslu. Er þetta hæsta hlutfall útgjalda til málaflokksins af vergri landsframleiðslu sem mælst hefur frá því að Hagstofa Íslands tók við umsjón tölfræðinnar árið 2014.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 18. janúar 2021 Útgefnar bækur 2019
  • 19. janúar 2021 Fjöldi launagreiðenda í október 2020
  • 20. janúar 2021 Skammtímahagvísar Ferðaþjónustu í janúar 2021
  • 21. janúar 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir febrúar 2021
  • 21. janúar 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í desember 2020
  • 22. janúar 2021 Tekjur af fjölmiðlun og skyldri starfsemi 2019
  • 22. janúar 2021 Mánaðarleg launavísitala í desember 2020 og tengdar vísitölur
  • 22. janúar 2021 Auglýsingatekjur fjölmiðla 2019
  • 25. janúar 2021 Laun í Evrópu 2018