Vöruviðskipti óhagstæð um 12 milljarða í febrúar 2021
Fluttar voru út vörur fyrir 52,6 milljarða króna í febrúar 2020 og inn fyrir 64,5 milljarð cif (59,5 milljarða króna fob) samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í febrúar, reiknuð á fob/cif verðmæti, voru því óhagstæð um tæpa 12 milljarða króna.