Fréttir og tilkynningar

04 Okt
4. október 2022

Starfandi einstaklingum í ágúst fjölgaði um 5% á milli ára

Alls voru rúmlega 218.700 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í ágúst 2022 samkvæmt skrám. Starfandi einstaklingum fjölgaði um tæplega 10.400 á milli ára sem samsvarar 5% fjölgun. Starfandi með íslenskan bakgrunn fjölgaði um tæplega 2.900 á milli ára á meðan starfandi innflytjendum fjölgaði um rúmlega 7.500. Talnaefni hefur verið uppfært.

04 Okt
4. október 2022

Launasumma hækkaði um 0,3% í ágúst

Staðgreiðsluskyld launasumma hækkaði um 0,3% í ágúst 2022 frá fyrri mánuði. Breyting á milli ára var mismikil eftir atvinnugreinum. Vakin er athygli á því að greiðslur eru ekki verðlagsleiðréttar. Talnaefni hefur verið uppfært.

04 Okt
4. október 2022

Börn í leikskólum 2021

Tæplega 400 fleiri börn sóttu leikskóla á Íslandi í desember 2021 en árið á undan. Hlutfall eins árs barna hefur ekki verið hærra eða 55%. Hagstofan birtir nýjar upplýsingar um bakgrunn leikskólabarna frá árinu 2008 til 2021. Talnaefni hefur verið uppfært.

03 Okt
3. október 2022

Kjötframleiðsla 2% meiri en í fyrra

Kjötframleiðsla í ágúst var 2% meiri en í ágúst í fyrra. Mestu munar að svínakjötsframleiðsla var 5% meiri og framleiðsla á alifuglakjöti var 2,5% meiri. Nautakjötsframleiðslan var 8% minni en í ágúst í fyrra. Sauðfjárslátrun var of lítil til að hafa marktæk áhrif á framleiðslutölur. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 05. október 2022 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í október 2022
  • 05. október 2022 Meðalrekstrarkostnaður grunnskólanema 2021
  • 06. október 2022 Nýskráningar félaga í september 2022
  • 10. október 2022 Flutningar um hafnir 2021
  • 10. október 2022 Vöruviðskipti í september 2022, bráðabirgðatölur
  • 10. október 2022 Efnahagslegar skammtímatölur í október 2022
  • 12. október 2022 Aflaverðmæti strandveiðibáta
  • 13. október 2022 Losunarbókhald uppfært til júní 2022
  • 14. október 2022 Fiskafli í september 2022