Fréttir og tilkynningar

17 Maí
17. maí 2022

Vöru- og þjónustujöfnuður neikvæður um 18,1 milljarð í febrúar

Verðmæti þjónustuútflutnings í febrúar 2022 er áætlað 35,3 milljarðar króna og að það hafi rúmlega tvöfaldast frá því í febrúar 2021 á gengi hvors árs. Gert er ráð fyrir að útflutningstekjur af ferðalögum hafi verið um 13,5 milljarðar í febrúar og að þær hafi aukist verulega samanborið við sama tíma árið 2021.

17 Maí
17. maí 2022

Konur 35% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launamenn eða fleiri

Hlutfall kvenna í stjórnum stórra fyrirtækja (þ.e. með 50 launamenn eða fleiri), þar sem stjórnarmenn voru fjórir eða fleiri, var 41,5% í tilfelli almennra hlutafélaga á árinu 2021 og 38,3% í einkahlutafélögum. Í stjórnum með þrjá stjórnarmenn var hlutfall kvenna 34,8% fyrir almenn hlutafélög og 29,3% fyrir einkahlutafélög.

13 Maí
13. maí 2022

Afli í apríl var 111 þúsund tonn

Heildarafli í apríl 2022 var rúmlega 111 þúsund tonn sem er fjögur þúsund tonnum minni afli en í apríl á síðasta ári. Botnfiskafli var rúmlega 45 þúsund tonn sem er tvö þúsund tonnum minni afli en í apríl í fyrra. Af botnfikstegundum var þorskaflinn rúm 23 þúsund tonn. Af uppsjávartegundum veiddist nær eingöngu kolmunni, tæp 63 þúsund tonn.

12 Maí
12. maí 2022

Laus störf voru 6.440 á fyrsta ársfjórðungi 2022

Alls voru 6.440 laus störf á íslenskum vinnumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2022 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Á sama tíma voru um 209.700 störf mönnuð og hlutfall lausra starfa því 3,0%.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 18. maí 2022 Ungmenni sem stunda ekki nám, atvinnu eða starfsþjálfun 2021
  • 19. maí 2022 Samræmd vísitala neysluverðs í apríl 2022
  • 19. maí 2022 Vöruviðskipti, endanlegar tölur fyrir árið 2021
  • 19. maí 2022 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í maí 2022
  • 23. maí 2022 Mánaðarleg launavísitala í apríl 2022 og tengdar vísitölur
  • 24. maí 2022 Gistinætur 2021
  • 25. maí 2022 Vísitala framleiðsluverðs í apríl 2022
  • 25. maí 2022 Vinnumarkaðurinn í apríl 2022
  • 25. maí 2022 Vöru- og þjónustuviðskipti á 1. ársfjórðungi 2022, bráðabirgðatölur