Fréttir og tilkynningar

14 Júl
14. júlí 2020

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í júlí 2020

Samkvæmt tilraunatölfræði gistinátta er áætlað að gistinætur á hótelum í júní hafi dregist saman um 79% og fækkað úr 420 þúsund í 90 þúsund samanborið við júní í fyrra. Í júní fækkaði brottfararfarþegum um 95,7% samanborið við sama mánuð í fyrra, úr 259 þúsund í rúmlega 11 þúsund.

10 Júl
10. júlí 2020

Tilraunatölfræði: Samdráttur í launagreiðslum á fyrri hluta árs 2020

Heildarsumma staðgreiðsluskyldra launa á Íslandi dróst saman um 2,8% frá janúar til og með maí 2020 miðað við sama tímabil árið 2019. Hagstofa Íslands birtir nú mánaðarlegar upplýsingar um heildarsummu staðgreiðsluskyldra launa eftir atvinnugreinum byggt á upplýsingum úr staðgreiðsluskilum launagreiðenda.

09 Júl
9. júlí 2020

Heildartekjur 6,9 milljónir króna árið 2019

Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði. Miðgildi heildartekna var um 5,6 milljónir króna á ári og var helmingur einstaklinga með heildartekjur undir 473 þúsund krónum á mánuði og helmingur yfir.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 15. júlí 2020 Afli í júní 2020
  • 16. júlí 2020 Lýðfræði fyrirtækja: Fyrirtæki í örum vexti
  • 16. júlí 2020 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir ágúst 2020
  • 17. júlí 2020 Losunartölur gróðurhúsalofts frá hagkerfi uppfærðar til 2019
  • 17. júlí 2020 Mannfjöldinn á 2 ársfjórðungi 2020
  • 20. júlí 2020 Samræmd vísitala neysluverðs í júní 2020
  • 21. júlí 2020 Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í júní 2020
  • 22. júlí 2020 Mannfjöldi eftir byggðakjörnum 2001-2020
  • 22. júlí 2020 Mánaðarleg launavísitala í júní 2020 og tengdar vísitölur