Fréttir og tilkynningar

29 Sep
29. september 2022

Aldrei fleiri gistinætur í ágúst

Gistinætur á skráðum gististöðum voru um 1.472.200 í ágúst síðastliðnum og hafa þær aldrei verið fleiri í ágúst. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 81% gistinátta, eða um 1.188.200, sem er 70% aukning frá fyrra ári (699.900). Gistinætur Íslendinga voru um 284.000 sem er 16% samdráttur frá fyrra ári.

28 Sep
28. september 2022

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,09% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í september 2022, er 555,6 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,09% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 460,0 stig og hækkar um 0,09% frá ágúst 2022.

28 Sep
28. september 2022

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 0,2%

Vísitala framleiðsluverðs í ágúst 2022 lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Framleiðsluverð sjávarafurða hækkaði um 4,0% en framleiðsluverð stóriðju lækkaði um 4,5%. Framleiðsluverð á matvælum hækkaði um 0,5%. Talnaefni hefur verið uppfært.

27 Sep
27. september 2022

Eitt fyrirtæki tekið til gjaldþrotaskipta í ágúst

Eitt fyrirtæki var tekið til gjaldþrotaskipta í ágúst 2022. Í ágúst eru jafnan réttarhlé hjá dómstólum og gjaldþrotabeiðnir af þeim sökum færri en aðra mánuði ársins. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 30. september 2022 Aflaverðmæti í júlí 2022
  • 30. september 2022 Vöruviðskipti, september 2021-ágúst 2022
  • 03. október 2022 Framleiðsla í landbúnaði í ágúst 2022
  • 04. október 2022 Staðgreiðsluskyldar greiðslur í ágúst 2022
  • 04. október 2022 Starfandi samkvæmt skrám í ágúst 2022
  • 04. október 2022 Börn í leikskólum 2021
  • 05. október 2022 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í október 2022
  • 05. október 2022 Meðalrekstrarkostnaður grunnskólanema 2021
  • 06. október 2022 Nýskráningar félaga í september 2022