Fréttir og tilkynningar

04 Mar
4. mars 2021

Vöruviðskipti óhagstæð um 12 milljarða í febrúar 2021

Fluttar voru út vörur fyrir 52,6 milljarða króna í febrúar 2020 og inn fyrir 64,5 milljarð cif (59,5 milljarða króna fob) samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í febrúar, reiknuð á fob/cif verðmæti, voru því óhagstæð um tæpa 12 milljarða króna.

02 Mar
2. mars 2021

Fast að 90% tónlistarsölunnar í gegnum Spotify

Söluandvirði hljóðrita frá útgefendum og dreifendum jókst um 18% á milli áranna 2018 og 2019. Það er fjórða árið í röð sem söluandvirðið hækkar að raunvirði eftir nær samfelldan samdrátt frá því um aldamót.

02 Mar
2. mars 2021

Framleiðsla í landbúnaði í janúar 2021

Kjötframleiðsla í janúar var 1% minni en í janúar 2020. Svínakjötsframleiðsla jókst um 5,6% en nautakjötsframleiðsla minnkaði um 6,6% og framleiðsla á alifuglakjöti um 2,6%. Þá minnkaði útungun hænsna til kjötframleiðslu um 14,4% á milli ára. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 05. mars 2021 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í mars 2021
  • 05. mars 2021 Velta í nóvember-desember 2020 skv. virðisaukaskattskýrslum
  • 05. mars 2021 Aflaverðmæti fyrir árið 2020
  • 08. mars 2021 Bygging íbúðarhúsnæðis 2020
  • 08. mars 2021 Nýskráningar félaga í febrúar 2021
  • 08. mars 2021 Þjóðvegir eftir flokkum og landsvæðum
  • 09. mars 2021 Meðhöndlun úrgangs 2019
  • 10. mars 2021 Efnahagslegar skammtímatölur í mars 2021
  • 11. mars 2021 Fjármál hins opinbera 2020, áætlun