Fréttir og tilkynningar

26 Mar
26. mars 2020

Verðmælingar vandaðar og nákvæmar þrátt fyrir aðstæður

Mæling og útreikningur á vísitölu neysluverðs í mars gengur eðlilega fyrir sig og hefur hvorki orðið fyrir áhrifum af þeim neysluaðlögunum sem landsmenn ganga nú í gegnum vegna COVID19-veirunnar né viðbrögðum stjórnvalda til að halda aftur af útbreiðslu hennar.

26 Mar
26. mars 2020

Atvinnuleysi 5% í febrúar

Fjöldi atvinnulausra í febrúar var um 10.300 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar eða 5,0% af vinnuaflinu.

26 Mar
26. mars 2020

Miklar breytingar orðið á sveitarfélögum landsins á rúmri öld

Fjöldi sveitarfélaga á Íslandi hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíðina og sama er að segja um íbúafjölda þeirra. Sveitarfélögin voru þannig 203 talsins árið 1910 en voru 72 í lok árs 2019 og hafði þannig fækkað um rúm 64%.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 30. mars 2020 Aflaverðmæti í janúar
  • 31. mars 2020 Gistinætur í febrúar 2020
  • 31. mars 2020 Vöruviðskipti, janúar-febrúar 2020
  • 01. apríl 2020 Netverslun á Íslandi 2017 - 2019
  • 06. apríl 2020 Laus störf á 1. ársfjórðungi 2020
  • 06. apríl 2020 Vöruviðskipti, mars 2020 - bráðabirgðatölur
  • 06. apríl 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í apríl 2020
  • 07. apríl 2020 Starfsemi safna
  • 07. apríl 2020 Sjúkrahúsrými