Fréttir og tilkynningar

18 Sep
18. september 2020

Afkoma hins opinbera neikvæð um 78,4 milljarða á öðrum ársfjórðungi

Kórónaveirufaraldurinn (Covid-19) hafði umtalsverð áhrif á afkomu hins opinbera á 2. ársfjórðungi 2020 en áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið neikvæð um 78,4 milljarða króna eða sem nemur 11,2% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins.

18 Sep
18. september 2020

Afkoma hins opinbera neikvæð árið 2019

Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 45,4 milljarða króna árið 2019, eða sem nemur 1,5% af vergri landsframleiðslu ársins (VLF). Til samanburðar var afkoman jákvæð um 22,1 milljarð króna árið 2018, eða 0,8% af landsframleiðslu.

17 Sep
17. september 2020

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3% á milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan september 2020, er 148,4 stig (desember 2009=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Innflutt efni hækkaði um 1,2% (áhrif á vísitölu 0,2%). Innlent efni hækkaði um 0,2% (0,1%).

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 21. september 2020 Samræmd vísitala neysluverðs í ágúst 2020
  • 22. september 2020 Mánaðarleg launavísitala í ágúst 2020 og tengdar vísitölur
  • 22. september 2020 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í september 2020
  • 22. september 2020 Ársfjórðungslegar launavísitölur á 2. ársfjórðungi 2020
  • 23. september 2020 Starfandi samkvæmt skrám í júlí 2020
  • 23. september 2020 Skuldir, eignir og eiginfjárstaða einstaklinga úr skattframtölum
  • 23. september 2020 Flokkun náms ofan grunnskóla eftir skólum 1997-2019
  • 24. september 2020 Vinnumarkaðurinn í ágúst 2020
  • 24. september 2020 Vísitala heildarlauna 2. ársfjórðungur 2020