Samfélag

Hagstofa Íslands safnar tölulegum upplýsingum um héraðsdóma frá Dómstólaráði, þær upplýsingar ná aftur til ársins 1993. Einnig fær Hagstofan upplýsingar frá skrifstofu Hæstaréttar um hæstaréttarmál og ná þær tölur aftur til ársins 1979. Tölur um fjölda afbrota koma frá Ríkislögreglustjóra og tölur um fanga frá Fangelsismálastofnun.