Sakfellingar í opinberum málum 1993-2005


  • Hagtíðindi
  • 28. nóvember 2006
  • ISSN: 1670-4681

  • Skoða PDF
Í riti þessu birtast upplýsingar um fjölda þeirra sem hafa verið sakfelldir fyrir refsiverð brot í héraðsdómi á árunum 1993–2005. Þessar tölur hafa ekki verið birtar áður opinberlega. Tölurnar eru greindar niður eftir brotategundum, kyni brotamanna, dómstólum og árum þegar dómur gengur.

Til baka