Starfsáætlun
Starfsáætlun Hagstofu Íslands sýnir markmið og áherslur í starfsemi hennar. Starfsáætlunin er birt opinberlega samkvæmt meginreglum í evrópskri hagskýrslugerð.
Starfsáætlun 2022 - Áætlun Hagstofunnar eftir sviðum fyrir árið 2022.
Starfsáætlun 2021 - Áætlun Hagstofunnar eftir sviðum fyrir árið 2021.
Stefna Hagstofu Íslands 2020-2025 - Yfirlit yfir helstu áherslur í starfi Hagstofunnar.
Starfsáætlun 2020 - Áætlun Hagstofunnar eftir sviðum fyrir árið 2020.