Laun og tekjur

Ráðstöfunartekjur heimilanna
Erindi Guðmundar Sigfinnssonar á Málstofu um heimilin á 43. þingi BSRB, Reykjavík 11. október 2012.

Launamunur kynjanna
Skýrsla unnin vegna samstarfsverkefnis Hagstofu Íslands, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um launamun kvenna og karla byggt á gagnasöfnum Hagstofunnar (18. febrúar 2010).

Mannfjöldi

Population projections when using time series with extreme values
Erindi Violetu Calian á ráðstefnunni Joint Eurostat/UNECE Work Session on Demographic Projections, Geneva, 18-20 apríl 2016

Dynamical models for migration projections (Iceland)
Erindi Violetu Calian á ráðstefnunni Joint Eurostat/UNECE Work Session on Demographic Projections, Róm, 29-31 október 2013

Íslensk hagskýrslusvæði á héraðsstjórnarstigi
Ómar Harðarson, Jórunn Íris Sindradóttir (1. október 2012)

Endurskilgreining Hagstofu Íslands á þéttbýlisstöðum og byggðakjörnum
Jórunn Íris Sindradóttir, Ómar Harðarson (14. febrúar 2012)

Athugun á búferlaflutningum til og frá Íslandi 1961-2009
Grein eftir Ómar Harðarson (13. júlí 2010)

The population statistics in Iceland. Analysis of population estimation methods of Statistics Iceland (Iceland)
Grein eftir Ómar Harðarson á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Joint UNECE/Eurostat Expert Group Meeting on Register-Based Censuses, The Hague, 10-11 May 2010

Long-term and short term migration in Iceland. Analysis of estimation methods of Statistics Iceland
Grein eftir Ómar Harðarson á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Joint UNECE/Eurostat Expert Group Meeting on Register-Based Censuses, The Hague, 10-11 May 2010

Census in Iceland 2011
Erindi Ómars Harðarsonar flutt á fundi Nordic Address Forum við Mývatn 10.-11. júní 2009

Mannfjöldinn, heimili og húsnæði: Um tengingu íbúa og íbúða
Erindi Ómars Harðarsonar flutt á fundi á vegum Fasteignamats ríkisins undir yfirskriftinni Hvernig finn ég staðinn? Er sama hvernig staðföng eru skráð, skilgreind og birt? 28. febrúar 2008

Menntun

Hvar stendur Ísland í alþjóðlegum samanburði í menntamálum?
Erindi Ástu Urbancic á Ársþingi Delta Kappa Gamma (Félagi kvenna í fræðslustörfum) sem haldið var í Keflavík 7. maí 2011

ISCED classification Revision 2011
Erindi Ástu Urbancic á Nordisk statistiktræf om uddannelse sem haldið var í Reykjavík 21.-23. júní 2010

Statistics Iceland’s Degree Register
Erindi Ástu Urbancic á Nordisk statistiktræf om uddannelse sem haldið var í Reykjavík 21.-23. júní 2010

Dropout in upper secondary education
Erindi Ástu Urbancic á Nordisk statistiktræf om uddannelse sem haldið var í Reykjavík 21.-23. júní 2010

Nemendur og námslok við 24 ára aldur
Erindi Ástu Urbancic á námstefnu Kennaraháskóla Íslands DROP-IN Námstefna: Brotthvarf úr skólakerfinu: átaksverkefni, stefna og rannsóknir, 9. júní 2008

Verðlag

Hvað er vísitala neysluverðs? Vísitala neysluverðs – Örnámskeið fyrir Landsbankann. 27. maí 2021. Hjalti Óskarsson.

Aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs. Skýrsla nefndar, forsætisráðuneytið, 19. júní 2020. Höfundar: Benedikt Árnason, Heiðrún Erika Guðmundsdóttir og fleiri, viðauki eftir dr. Kim Zieschang. Frétt um nefndarstarfið.

Hvað er vísitala neysluverðs? Kynning fyrir Hagsmunasamtök heimilanna 22. maí 2020. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, Hagstofa Íslands.

Owner Occupied Housing in the Icelandic CPI. Greinargerð eftir Rósmund Guðnaon, Hagstofa Íslands, 15. apríl 2020.

Treatment of bias in the Icelandic CPI. Working paper Statistics Iceland, 17. september 2019. Ensk þýðing á greinargerðinni, Meðhöndlun bjaga í vísitölu neysluverðs á Íslandi eftir Rósmund Guðnason, 22. mars 2019.

Fundur Ottawa hópsins í maí 2019. Owner occupied housing in the Icelandic CPI, a survey of simple user cost for a quarter of a century. Kynning fyrir vísitöludeild 5. júní 2019. Rósmundur Guðnason.

Owner occupied housing in the Icelandic CPI, a survey of simple user cost for a quarter of a century. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á fundi Ottawa hópsins í Rio de Janeiro í Brasilíu, 8.-10. maí 2019.

Meðhöndlun bjaga í vísitölu neysluverðs á Íslandi. Greinargerð eftir Rósmund Guðnason, Hagstofa Íslands, 22. mars 2019.

Skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtryggingu og verðbólgumarkmið. Birt 11. mars 2019 á vef Alþingis. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, Hagstofu Íslands, Lúðvík Elíasson, Seðlabanka Íslands og Sigurður Páll Ólafsson, fjármála- og efnahagsráðuneyti, formaður. Ensk þýðing á kafla 3 í skýrslunni: Chapter 3 of the Report from the Minister of finance and economic affairs on Housing prices in price indices, indexation and inflation targeting. (2019)

Húsnæði í vísitölu neysluverðs. Kynning fyrir vísitöludeild 25. september 2018. Rósmundur Guðnason.

Um reiknaða leigu í vísitölu neysluverðs á Íslandi og í Svíþjóð. Kynning fyrir nefnd um endurskoðun á ramma peninga- og gjaldmiðilsstefnu á Íslandi, 13. október 2017. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir og Rósmundur Guðnason.

Um húsnæði í vísitölu neysluverðs og mat á reiknaðri húsaleigu. Kynning fyrir Verkalýðsfélag Akraness, 3. nóvember 2016. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir.

Impact of internet purchases from foreign online stores on PPP measurement. Grein eftir Snorra Gunnarsson og Láru Guðlaugu Jónasdóttur á Norræna tölfræðingamótinu í Stokkhólmi 22.-24. ágúst 2016.

Scanner Data: Initial Data Testing. Meeting of the Group of Experts on Consumer Price Indices, Genf, 2-4. maí 2016. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir og Lára Guðlaug Jónasdóttir.

Skuldir, eignir og eiginfjárstaða einstaklinga, Kynning á 100 ára afmæli Hagstofu Íslands 28. nóvember 2014. Rósmundur Guðnason og Anna Sif Gunnarsdóttir.

Wealth Statistics, Kynning fyrir DESTATIS í Wiesbaden 2. maí 2014. Rósmundur Guðnason og Anna Sif Gunnarsdóttir.

A comparison of the SPAR and a stratified-model house price indices. Grein eftir Guðrúnu R. Jónsdóttur Láru G. Jónasdóttur lögð fram á 12. fundi Ottawa hópsins í Wellington, Nýja Sjálandi, 4.-6. maí 2011.

Stratification Method in House Price Indices: An example from Iceland Grein eftir Láru G. Jónasdóttur á Workshop on owner-occupied housing statistics pilot project, Dublin 3.–4. júní 2010

Price Measurement Problems in Price Indices in times of Financial Crises. Grein eftir Rósmund Guðnason, Guðrúnu R. Jónsdóttur og Láru G. Jónasdóttur, Hagstofa Íslands, maí 2009.

The effect of House Market downturn on House Price Index. Grein eftir Rósmund Guðnason, Guðrúnu R. Jónsdóttur og Láru G. Jónasdóttur lögð fram á fundi Ottawa hópsins í Neuchâtel í Sviss, 27.-29. maí 2009.

The impact of Financial Crises on the CPI. Grein eftir Rósmund Guðnason og Guðrúnu R. Jónsdóttur lögð fram á fundi Ottawa hópsins í Neuchâtel í Sviss , 27.-29. maí 2009. Kynning (PPT).

The Receipts Approach to the Collection Of Household Expenditure Data. Grein eftir Rósmund Guðnason. Kafli 6, bls. 105-110, í bókinni Price and Productivity Measurement: Volume 2 – Seasonality. Ritstjórar; Diewert W.E., B.M. Balk, D. Fixler, K.J. Fox and A.O. Nakamura (2009). Trafford Press.

Owner Occupied Housing in the Icelandic CPI. Grein eftir Rósmund Guðnason og Guðrúnu R. Jónsdóttur. Kafli 9, bls. 147-150, í bókinni Price and Productivity Measurement: Volume 1 – Housing. Ritstjórar; Diewert W.E., B.M. Balk, D. Fixler, K.J. Fox and A.O. Nakamura (2009). Trafford Press.

Present challenges facing Icelandic CPI/HICP. Kynning á fundi vinnuhóps um samræmda vísitölu neysluverðs í Lúxemborg 27.-28. október 2008. Guðrún R. Jónsdóttir.

House Price Indexes, Approaches and Methods. Grein eftir Rósmund Guðnason og Guðrúnu R. Jónsdóttur lögð fram á ráðstefnunni The 2008 World Congress on National Accounts and Economic Performance Measures for Nations, Washington DC 12.-17. maí 2008. Kynning (PPT)

Electronic Data Collection Methods; Use of Transaction Data for PPI. Grein eftir Heiðrúnu Guðmundsdóttur, Rósmund Guðnason og Guðrúnu R. Jónsdóttur lögð fram á ráðstefnunni The 2008 World Congress on National Accounts and Economic Performance Measures for Nations, Washington DC 12.-17. maí 2008, á fundinum Joint UNECE/ILO Meeting on Consumer Price Indices Geneva, 8.-9. Maí 2008 og á 24 Norræna tölfræðingamótinu í Reykjavík 25.-28. júni 2007.

House price index, market prices and flow of services methods. Grein eftir Rósmund Guðnason og Guðrúnu R. Jónsdóttur, lögð fram á fundi OECD-IMF, Workshop on real estate price indexes í París, 6. og 7. nóvember 2006 og á fundi Ottawa hópsins í London, 14-16 maí. 2006.

Market prices and user cost. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á ráðstefnu OECD, Inflation Measures: Too High–Too Low–Internationally Comparable?, í París 21-22 júní 2005. Kynning (PPT)

Market price approach to simple user cost. Grein eftir Rósmund Guðnason birtist í: Statistical Journal of the United Nations ECE 21 (2004) 147-155.

Útreikningur á húsnæði í vísitölu neysluverðs. Fyrirlestur á sal hjá Hagstofu Íslands, 25. febrúar 2005, Rósmundur Guðnason.

Eigið húsnæði í vísitölu neysluverðs. Morgunfundur hjá SPRON, 31. janúar 2005, Rósmundur Guðnason.

Hvernig mælum við verðbólgu? Grein eftir Rósmund Guðnason birt í Fjármálatíðindum 51. árgangi, fyrra hefti 2004, bls. 34-54.

How do we measure inflation? Ensk þýðing á grein eftir Rósmund Guðnason, birt í Fjármálatíðindum, fyrra hefti 2004.

Simple user cost and rentals. Grein eftir Rósmund Guðnason, lögð fram á fundi Ottawa hópsins í Helsinki, 23.-25. ágúst 2004.

The receipt approach to the collection of household expenditure data. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á ráðstefnu SSHRC International Conference on Index Number Theory and The Measurement of Price and Productivity Vancouver, Canada, 30. júní - 3. júlí 2004

Owner occupied housing: Market price approach. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á Joint ECE/ILO Meeting on Consumer Price Indices, Genf 4.-5. desember 2003.

How do we measure inflation? Some measurement problems. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á fundi Ottawa hópsins í París 27.-29. maí 2003. Birtist í: International Working Group on Price Indices (Ottawa Group). Proceedings of the Seventh Meeting, Paris 27-29 May. Ritstjóri Thierry Lacroix, 289-320, INSEE, Paris, France November 2003.

Telecommunication services in the CPI - a quantity approach. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á fundi Ottawa hópsins í Canberra 2.-6. apríl 2001. Birtist í: International Working Group on Price Indices, Papers and Proceedings of the sixth meeting, Canberra Australia 2.-6. April 2001, nóvember 2001. Ritstjóri Keith Woolford.

The Use of cash register data, Rósmundur Guðnason og Hallgrímur Snorrason, invited paper at the 52nd session of the International Statistical Institute in Helsinki, Finland, August 10-18, 1999. Í Proceedings from the 52nd session of the International Statistical Institute, book 1, 335-338. Bulletin of the International Statistical Institute, Helsinki 1999.

Comparison of different sources for weights of selected groups in the Icelandic CPI - Consumers bar-code receipts vs scanner data from supermarkets . Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á fundi Ottawa hópsins í Washington 22.-24. apríl 1998. Birtist í: Proceedings of the Fourth Meeting of the International Working Group on Price Indices, janúar 1999. Ritstjóri W. Lane.

Improved methods for the evaluation of the composition and quantity of household goods. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð frá á fundi Ottawa hópsins í Voorburg 1997. Birtist í: Proceedings of the Third Meeting of the International Working Group on Price Indices, febrúar 1998. Ritstjóri B.M. Balk.

Note on the field of insurance financial services and public price policies in the Icelandic CPI. Grein eftir Rósmund Guðnason lögð fram á fundi Ottawa hópsins í Stokkhólmi 15.-17. nóvember 1995. Birtist í:Proceedings of the Second Meeting of the International Working Group on Price Indices, Stockholm Sweden.