Héraðsdómar 2006


  • Hagtíðindi
  • 23. febrúar 2007
  • ISSN: 1670-4681

  • Skoða PDF
Almenn einkamál sem voru afgreidd frá héraðsdómstólum landsins á árinu 2006 voru 12.787 talsins, þar af voru 11.589 útivistarmál en fjöldi þeirra sveiflast mikið milli ára og til samanburðar afgreiddu héraðsdómstólar 24.367 útivistarmál árið 2002, sem er mesti fjöldi á því tímabili sem hér er til skoðunar.

Til baka