Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018


  • Hagtíðindi
  • 19. júní 2019
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 26. maí 2018 og náðu til allra 72 sveitarfélaga landsins. Í 56 sveitarfélögum, þar sem 99% einstaklinga á kjörskrá voru búsettir, var bundin hlutfallskosning. Þar af var sjálfkjörið í einu sveitarfélagi þar sem aðeins var boðinn fram einn listi. Kosning var óbundin í 16 sveitarfélögum þar sem 1% kjósenda var á kjörskrá.

Til baka