Upplýsingar í orkuflæðireikningi hagkerfisins


  • Hagtíðindi
  • 11. desember 2020
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Orkuflæðireikningur hagkerfisins (PEFA) bætist við í tölfræðilegan grunn fyrir umhverfistölfræði sem Hagstofa Íslands hefur umsjón með. PEFA-reikningurinn er unninn samkvæmt samevrópskri hönnun og er hugmyndin með honum að skilgreina hvernig orka, sem kemur inn í hagkerfið með innflutningi eða orkuvinnslu, dreifist á milli hagkerfiseininga og er síðan skilað aftur út með losun, í framleiðsluvörum til notkunar innanlands eða útflutningi. PEFA er einn af hliðarreikingum þjóðhagsreikninga þar sem þeir byggja á sameiginlegum útmörkum um hagkerfið.

Til baka