Umhverfistölur - Ísland og Evrópa


  • Hagskýrslur Íslands III
  • 1. janúar 0001
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
Þetta er fyrsta ritið um umhverfismál sem Hagstofan gefur út. Það hefur að geyma tölur um umhverfismál í Evrópu. Upplýsingarnar eru settar fram í einföldum töflum og myndritum ásamt stuttum skýringartextum og eru miðaðar við að gefa lesendum kost á auðveldu yfirliti yfir umhverfismál á Íslandi í samanburði við önnur Evrópuríki.

Til baka