ÍSAT 95 — Íslensk atvinnugreinaflokkun — 2. útgáfa


  • Flokkunarkerfi
  • 1. janúar 0001
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
ÍSAT 95 er flokkunarstaðall sem byggður er á atvinnugreinaflokkun Evrópusambandsins, NACE., 1. endursk. og leysir af hólmi Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Atvinnugreinum er skipt í 623 flokka og er þessi flokkun nú m.a. notuð í fyrirtækjaskrá Hagstofunnar. Í bókinni eru ítarlegar skýringar við einstaka flokka og leiðbeiningar um notkun staðalsins. ÍSAT 95 er einnig fáanleg á disklingum fyrir Access, dBASE og Excel.

Til baka