Félög fjölmiðlafólks, grafískra hönnuða og listamanna 1980-2005


  • 29. mars 2006
  • ISSN: 1670-472X


Sækja pdf skjal
Í þessu hefti Hagtíðinda er gerð grein fyrir fjölda fullgildra félagsmanna í félögum fjölmiðlafólks, listamanna, teiknara og grafískra hönnuða og skiptingu þeirra eftir kyni á árabilinu 1980 til 2005. Tala félagsmanna í félögunum er mjög mismunandi, allt frá fáeinum tugum í nær 700 manns. Á undangengnum árum hefur félagsmönnum margra félaga fjölgað umtalsvert.

Til baka