Vísitala launakostnaðar 2007


  • Hagtíðindi
  • 12. mars 2008
  • ISSN: 1670-4509


Sækja pdf skjal
Heildarlaunakostnaður jókst um 6,3% til 9,6% milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt vísitölu launakostnaðar. Mest hækkaði launakostnaður í iðnaði, um 9,6%, en minnst í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, 6,3%. Á sama tímabili jókst launakostnaður í verslun og ýmissi viðgerðarþjónustu um 6,4% en um 7,4% í samgöngum og flutningum.

Til baka