Tekjuskiptingaruppgjör 2014


  • Hagtíðindi
  • 21. júní 2016
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
Vergur sparnaður heimilageirans nam 3,8% af ráðstöfunartekjum þess geira á árinu 2014 samanborið við 2,5% árið 2013. Verg fjármunamyndun þess geira nam 5,6% af ráðstöfunartekjum ársins 2014 en var 5,2% árið áður. Verg fjármunamyndun fyrirtækja landsins nam 11,3% af VLF árið 2014 samanborið við 10,2% árið 2013. Vergur rekstrarafgangur annarra fyrirtækja en fjármálafyrirtækja nam 40,5% af vinnsluvirði þeirra árið 2014 en 42,1% árið áður.

Til baka