Hagur veiða og vinnslu 2015


  • Hagtíðindi
  • 20. janúar 2017
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
[ ATHUGIÐ: Þetta hefti Hagtíðinda var endurútgefið 29. júní 2017 vegna villu ]

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns, EBITDA) sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Í fiskveiðum og -vinnslu hækkaði hlutfallið (án milliviðskipta) úr 24,3% í 27%, hækkaði í fiskveiðum úr 20,5% árið 2014 í 25,7% af tekjum árið 2015 og lækkaði í fiskvinnslu úr 14,2% í 13,5%.

Til baka