Þjóðhagsspá að vetri – endurskoðun


  • Hagtíðindi
  • 17. febrúar 2017
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
Mikil umsvif eru í íslenskum þjóðarbúskap um þessar mundir en neysla, fjárfesting og utanríkisverslun hafa verið í örum vexti undanfarin misseri. Nýjustu niðurstöður þjóðhagsreikninga sem spáin byggist á ná til þriðja ársfjórðungs 2016. Talið er að landsframleiðsla hafi aukist um 5,9% árið 2016 en spáð er að hún aukist um 4,3% árið 2017 og um 2,5–3,0% árlega árin 2018–2022.

Til baka