Þjóðhagsspá að sumri 2017


  • Hagtíðindi
  • 31. maí 2017
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
Gert er ráð fyrir að árið 2017 verði hagvöxtur 6%, að einkaneysla aukist um 6,9%, fjárfesting um 9,8% og samneysla um 1,8%. Á árinu 2018 dregur talsvert úr vexti hagkerfisins, en þá er hagvöxtur talinn verða 3,3%, aukning einkaneyslu 5,2%, fjárfestingar 4% og samneyslu um 1,3%. Árin 2019 til og með 2022 er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði á bilinu 2,5–2,8%, að einkaneysla verði á bilinu 2,5–3,4%, fjárfesting aukist um 2,7–4,8% og samneysla aukist um 1,2–1,8%.

Til baka