Hagur veiða og vinnslu 2015 — endurskoðun


  • Hagtíðindi
  • 29. júní 2017
  • ISSN: 1670-4770


Sækja pdf skjal
Endurskoðun á talnagögnum um skiptingu stærðarflokka á skipaflotanum leiddi í ljós ósamræmi í áður útgefnum niðurstöðum. Ný Hagtíðindi um hag veiða og vinnslu 2015 innihalda endurskoðaðar töflur þar sem við á en eldri tölur eru birtar í sviga til samanburðar. Jafnframt þessari endurskoðun hafa verið tekin inn ný gögn sem ekki voru aðgengileg í fyrri útgáfu (frá 20. janúar 2017).

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns, EBITDA) sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Í fiskveiðum og -vinnslu hækkaði hlutfallið (án milliviðskipta) úr 24,3% í 27,3% (27%), hækkaði í fiskveiðum úr 20,5% árið 2014 í 26,1% (25,7%) af tekjum árið 2015 og lækkaði í fiskvinnslu úr 14,2% í 13,5%.

Til baka