Helstu niðurstöður manntals 2011


  • Hagtíðindi
  • 03. júlí 2014
  • ISSN: 1670-4487

  • Skoða PDF
Hinn 31. desember 2011 tók Hagstofa Ísland fyrsta rafræna manntalið á Íslandi. Manntalið er að öllu leyti sambærilegt við manntal sem tekið hefur verið í öllum Evrópulöndum og var gerð þess styrkt af Evrópusambandinu. Í þessu Hagtíðindariti er gerð grein fyrir helstu niðurstöðum manntalsins, en frekari sundurliðanir og nánari umfjöllun um einstaka efnisatriði verða tekin saman og birt á næstu mánuðum og misserum.

Til baka