Hagtölur um börn gefa upplýsingar um börn 17 ára og yngri sem búsett eru á Íslandi. Hagstofan hefur sett saman efni sem eingöngu fjallar um börn, svo sem um vinnumarkaðsþátttöku barna og barnavernd. Hluta efnisins má einnig finna undir öðrum efnisflokkum, t.d. upplýsingar um skólagöngu barna. Markmiðið er að auðvelda aðgengi notenda að tölulegum upplýsingum um börn á Íslandi.