FRÉTT SJÁVARÚTVEGUR 31. OKTÓBER 2016

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 9,4 milljörðum í júlí sem er samdráttur um 2,8 milljarða eða ríflega 23% samanborið við júlí 2015. Aflaverðmæti botnfisks nam 5,7 milljörðum og dróst saman um tæp 13% frá fyrra ári. Verðmæti uppsjávartegunda nam tæpum 2,4 milljörðum sem er um 40% minna en í júlí 2015. Verðmæti flatfiskafla nam rúmum 970 milljónum sem er samdráttur um 26% frá fyrra ári. Skel- og krabbadýraaflinn nam 355 milljónum í júlí samanborið við tæpar 513 milljónir í júlí 2015.

Á 12 mánaða tímabili frá ágúst 2015 til júlí 2016 var samanlagt aflaverðmæti tæpir 137 milljarðar króna sem er 10,6% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr. Munar þar mestu um ríflega 38% samdrátt í verðmæti uppsjávartegunda.

Verðmæti afla ágúst 2015–júlí 2016
Milljónir króna Júlí Ágúst-júlí
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 12.268,1 9.410,8 -23,3 153.164,3 136.920,2 -10,6
             
Botnfiskur 6.550,4 5.717,3 -12,7 99.656,0 98.095,3 -1,6
Þorskur 3.479,9 3.254,0 -6,5 57.556,1 60.475,1 5,1
Ýsa 743,5 482,8 -35,1 10.810,9 10.165,6 -6,0
Ufsi 1.052,9 933,0 -11,4 9.764,0 8.936,9 -8,5
Karfi 957,0 808,8 -15,5 13.820,4 12.201,7 -11,7
Úthafskarfi 0,0 0,0 568,0 597,4 5,2
Annar botnfiskur 317,1 238,7 -24,7 7.136,6 5.718,5 -19,9
Flatfisksafli 1.317,6 972,2 -26,2 8.793,8 9.648,1 9,7
Uppsjávarafli 3.887,0 2.366,1 -39,1 40.918,4 25.273,7 -38,2
Síld 131,9 158,9 20,5 9.176,1 6.008,4 -34,5
Loðna 0,0 0,0 12.722,1 4.947,9 -61,1
Kolmunni 84,5 0,6 -99,3 5.353,3 5.552,1 3,7
Makríll 3.670,5 2.206,6 -39,9 13.613,3 8.761,7 -35,6
Annar uppsjávarafli 0,0 0,0 53,7 3,6 -93,3
Skel- og krabbadýraafli 513,0 355,2 -30,8 3.796,0 3.903,1 2,8
Humar 122,0 125,6 2,9 774,4 963,6 24,4
Rækja 376,5 202,7 -46,1 2.853,7 2.596,9 -9,0
Annar skel- og krabbad.afli 14,6 26,9 84,6 168,0 342,7 104,0
Annar afli 0,0 0,0 0,0 0,0

 

Verðmæti afla eftir tegund löndunar ágúst 2015–júlí 2016
Milljónir króna Júlí Ágúst-júlí
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 12.268,1 9.410,8 -23,3 153.164,3 136.920,2 -10,6
             
Til vinnslu innanlands 4.615,6 3.602,8 -21,9 80.745,6 71.932,2 -10,9
Á markað til vinnslu innanlands 1.630,3 1.349,9 -17,2 20.003,3 19.910,4 -0,5
Sjófryst til endurvinnslu innanlands 0,0 0,0 125,8 57,7 -54,2
Í gáma til útflutnings 431,3 510,7 18,4 4.612,2 4.932,0 6,9
Sjófryst 5.570,9 3.932,4 -29,4 47.066,7 39.217,8 -16,7
Aðrar löndunartegundir 19,9 15,1 -24,1 610,7 870,2 42,5

 

Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar ágúst 2015–júlí 2016
Milljónir króna Júlí Ágúst-júlí
  2015 2016 % 2014-2015 2015-2016 %
             
Verðmæti alls 12.268,1 9.410,8 -23,3 153.164,3 136.920,2 -10,6
             
Höfuðborgarsvæði 3.571,2 3.104,6 -13,1 37.159,6 35.788,9 -3,7
Vesturland 201,3 98,1 -51,3 7.090,9 6.626,7 -6,5
Vestfirðir 651,4 401,6 -38,4 8.193,3 7.839,4 -4,3
Norðurland vestra 1.178,0 763,8 -35,2 10.479,2 9.113,0 -13,0
Norðurland eystra 1.391,5 1.117,2 -19,7 19.730,3 16.864,7 -14,5
Austurland 1.668,5 1.058,4 -36,6 24.941,9 18.574,5 -25,5
Suðurland 1.467,1 1.267,9 -13,6 15.696,8 12.969,8 -17,4
Suðurnes 1.690,3 1.079,1 -36,2 24.733,2 23.497,4 -5,0
Útlönd 448,8 520,2 15,9 5.139,2 5.645,8 9,9

Talnaefni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 528 1260 , netfang fiskitolur@hagstofa.is

Deila


Öllum eru heimil afnot af fréttatilkynningunni. Vinsamlegast getið heimildar.