Birtingu fréttar um vöruviðskipti fyrir janúar-október 2020, sem fyrirhuguð var mánudaginn 30. nóvember, verður flýtt til fimmtudagsins 26. nóvember.

Þetta er gert til að samræma tölur í utanríkisviðskiptum en þar er verið er að endurskoða áður birtar tölur.