Vísitala framleiðsluverðs fyrir 4. ársfjórðung 2005 er 97,1 stig, 0,3% lægri en á 3. ársfjórðungi 2005.  Verðvísitala sjávarafurða er 95,1 stig og lækkar um 0,6% (vísitöluáhrif hennar eru -0,27%). Verðvísitala annarrar iðnaðarframleiðslu er 98,7 stig og lækkar um 0,1% (vísitöluáhrif -0,03%).

Talnaefni