Verðmæti seldra framleiðsluvara 2008


  • Hagtíðindi
  • 01. júlí 2009
  • ISSN: 1670-4568

  • Skoða PDF
Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2008 var 545 milljarðar króna, en það er aukning um rúma 160 milljarða króna frá árinu 2007, 10,6% aukning að raungildi. Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2008 án fiskafurða og framleiðslu málma var tæpir 187 milljarðar króna en 174 milljarðar króna árið 2007. Þetta er aukning um rúma 13 milljarða milli ára.

Til baka