Alþingiskosningar 25. apríl 2009


  • Hagtíðindi
  • 03. mars 2010
  • ISSN: 1670-4746

  • Skoða PDF
Kosið var til Alþingis 25. apríl 2009. Við kosningarnar voru alls 227.843 á kjörskrá eða 71,4% landsmanna. Af þeim greiddu 193.975 atkvæði eða 85,1% kjósenda. Kosningaþátttaka kvenna var meiri en karla, eða 85,8% á móti 84,5% hjá körlum.

Til baka