Laun starfsstétta á almennum vinnumarkaði 2013


  • Hagtíðindi
  • 08. maí 2014
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Árið 2013 voru stjórnendur með hæstu launin á almennum vinnumarkaði en regluleg laun fullvinnandi stjórnenda voru 939 þúsund krónur að meðaltali á mánuði og heildarlaun þeirra 1.034 þúsund krónur. Þá voru regluleg laun að jafnaði lægst hjá verkafólki, en regluleg laun voru 311 þúsund krónur að meðaltali hjá fullvinnandi launamönnum. Heildarlaun voru aftur á móti lægst hjá afgreiðslufólki eða 398 þúsund krónur.

Til baka