- Hagtíðindi
 
              
              
    	      - 05. apríl 2019
 
    	      
              - ISSN: 1670-4770
 
              
              
	      
              - 
		Skoða PDF
              
 
              
            
	   
          
          Greinargerð þessi er samantekt á upplýsingum sem Hagstofa Íslands vann fyrir nefnd um umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiuppýsinga sem skipuð var af forsætisráðherra í janúar 2018. Nefndinni var meðal annars ætlað að skoða aðferðafræði við útreikninga á launatölfræði, alþjóðlega launatölfræði og alþjóðlegar skuldbindingar Íslands auk þess að gera tillögur til umbóta á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga.