Rannsókn á launamun eftir bakgrunni 2008-2017


  • Hagtíðindi
  • 29. mars 2019
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Í þessari greinargerð er fjallað um rannsókn á launamun eftir bakgrunni sem Hagstofa Íslands vann í samvinnu við innflytjendaráð. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að innflytjendur eru að jafnaði með lægri laun en innlendir. Áætlað er að innflytjendur hafi að jafnaði tæplega 8% lægri laun en innlendir þegar leiðrétt hefur verið fyrir helstu lýðfræði- og starfstengdum þáttum sem gagnasöfn Hagstofunnar búa yfir

Til baka