Mannfjöldaþróun 2018


  • Hagtíðindi
  • 17. desember 2019
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Hinn 1. janúar 2019 voru íbúar landsins 356.991. Þeim fjölgaði um 2,5% frá sama tíma ári áður eða um 8.541 einstaklinga. Árið 2018 fæddust 4.228 börn en 2.254 létust á árinu. Fæddir umfram dána voru því 1.974. Þá fluttust 14.275 til landsins en 7.719 utan. Aðfluttir umfram brottflutta voru því 6.556.

Til baka